Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Gamla Novan hjá EB

(1/1)

Moli:
Veit einhver hvað er að frétta af henni?

ljotikall:
var ekki buið ad teppaleggja hana uppa nytt og setja i hana 428?? minnir ad hun se i almennri keyrslu fyrir norðan

Moli:

--- Quote from: "ljotikall" ---var ekki buið ad teppaleggja hana uppa nytt og setja i hana 428?? minnir ad hun se i almennri keyrslu fyrir norðan
--- End quote ---


Hún kom hérna suður í fyrra þá með 396!

Kristján Stefánsson:
sem er boruð í 408 cid

Valli Djöfull:
"nóvan liggur inní skúr og bíður eftir því að eigandinn komi heim af sjónum og hafi tíma til að klára hana =)"

Þetta eru nýjustu fréttir :)
Eigandinn heitir radiogaga hér á spjallinu..

Navigation

[0] Message Index

Go to full version