Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Þórður
Kristján Skjóldal:
þú ert svo bilaður :lol: ertu þá að skera úr brettum á þessum geðveika 69 CAMARO :shock: hvað er með ykkur 69 eigendur þurfið þið alltaf að taka flottustu bilana og skera þá niður he he :lol: nei þetta verður bara flott :lol:
Big Fish:
He he Ef stórt er gott þá er stærra betra hann verður bara verklegri verð að reina koma kvikindinu áfram kvenar ætlar þú að töba þin fyrir 44 tomu :lol:
kk þórður 8)
Krissi Haflida:
--- Quote from: "Willys 41." ---Sælir er að töban að aftan koma stæri slikum fyrir er að taka enda camaróin er með 1200 hestöfl + nítró verður notað leið og ég næ að koma hestöflonum niður
kk þórður
--- End quote ---
Eina vitið többa almennilega, líst vel á þetta hjá þér 8)
1965 Chevy II:
:D Ég fékk nett sjokk þegar ég kom í skúrinn hjá Þórði í gær,enn eitt "hryðjuverkið" hehehe,engin vettlingatök þar.
8)
motors:
Þannig að maður sér þennan ekki mikið á götu eftirleiðis,hrikalega flott tæki,bara keppnis,fer örugglega oní 8sek með þetta afl og meira grip,keep it up Þórður, good luck. 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version