Nú er nýja vettan komin til landsins og því hef ég lítið við þennan bíl að gera þrátt fyrir að þetta sé ein geðbilaðasta græja sem ég hef komist í tæri við
Upplýsingar um bílinnBíllinn kom á götuna árið 2001 í USA, hann er skráður 2001 módel í Carfax en í eigandahandbók og fleiri gögnum er hann skráður 2002 módel. Ég er fjórði eigandi en náunginn sem seldi mér bílinn í janúar sl. var búinn að eiga hann síðan sumarið 2003.
Bíllinn kallast Corvette Coupe og er með glertoppi sem hægt er að taka af. Hann er í mjög góðu standi
enda einungis keyrður 37 þúsund mílur. Krafturinn í þessu er ótrúlegur enda vegur bíllinn bara 1458 kg og búinn 5,7 lítra V8 (LS1) vél sem skilar
350 hestöflum og togar 360 lb-ft við 4.400 snúninga. Skv. uppgefnum tölum á netinu nær C5 sjálfskiptur
100 km hraða á 4,9 sekúndum.
ATH þessi bíll er 2001 módel og því með Second-Generation Active Handling system sem er nú standard í öllum Corvettum. Auk þess er 2001 bíllinn 350 hestöfl í stað 345 hö í 1997-2000 bílunum. Mesta breytingin var þó aukið tog á lægri snúning, en með smávægilegum breytingum og auknu loftflæði var unnt að gera sjálfskiptan 01 bíl jafn sprækan og beinskiptan 00 bíl.
Þetta er vel útskýrt hér
• 300 lb-ft is delivered at 1,000 rpm - 400 rpm earlier than before
• 320 lb-ft is delivered at 1,400 rpm - 800 rpm earlier than before
• 340 lb-ft is delivered at 2,500 rpm - an amazing 1,400 rpm earlier than before
• Maximum torque of 360 lb-ft for automatics, 375 lb-ft for manuals, arrives at 4,400 rpm.
Bíllinn er Navy blue metallic og er lakk nokkuð gott þó ekki veiti af að gusa á stuðarann eftir grjótkast. Felgurnar kallast Y2K Thin Spokes og eru að mínu mati þær fallegustu sem fengust frá GM á þessum tíma.
Bíllinn er mjög vel búinn og má þar nefna: Bose hljóðkerfi
Skjávarpi sem varpar hraðamæli og öðrum upplýsingum á framrúðuna
Rafmagn í öllu með minni
Tölva sem sýnir fáránlegustu upplýsingar
Bíllinn er með athugasemdalausa 08 skoðun og í mjög góðu ástandi
VerðÁsett verð er kr. 4.990.000,-Staðgreiðslu verð er kr. 3.890.000,-Það þýðir ekkert að bjóða mér 3 milljón króna bíl uppí staðgreiðsluverðið og ég hef engan áhuga á jafndýrum bílum eða dýrari.
Það er ekkert áhvílandi og það stendur ekki til að setja lán á þennan bíl þannig að kaupandi verður að redda því sjálfur, TM lána hins vegar út á bílinn.
Upplýsingar:
Í PM
Í síma 6973379
Netfang
olafur@logretta.isMyndir ATH, breytt verð 1.september Bíllinn fæst á rugl verði eða
kr. 3.490.000 Það er lang besta verðið á klakanum enda innflutningsverð.
Ath þetta er einn af fáum C5 bílum á Íslandi
sem er ekki með skráðan árekstur eða vatnstjón í Carfax.
Þetta verð miðast eingöngu við staðgreiðslu, það er lítið mál að útvega 100% lán myndi ég halda