Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

ws6 trans-am ´79 zs-006

(1/4) > >>

kristján Már:
datt í hug að ath hvernig staðan væri á gamla bílnum mínum zs-006 en ég veit að hann er á akranesi en það væri gaman að vita hvort hann væri á leiðina á götuna fljótlega :)

Moli:
Það er verið að skvera þennan allsvakalega í gegn.

Ég seldi allavega eigandanum spoilerana af mínum bíl, og á mánudaginn fyrir viku síðan mætti ég honum á bílakerru undir Akrafjallinu, þá hurðar og gluggalausann og vantaði framendan (húdd, bretti, nebbann) á hann.

Kannski að Gussi (57Chevy) geti frætt okkur meira! 8)

57Chevy:
Bíllinn er í uppgerð, búið er að taka bílinn alveg í sundur nema hásingu og framgrind. Búið er að blása t-topp og rúðuföls. Bíllin er núna á sprautverkstæði, þar sem boddívinna og sprautun er að hefjast. Uppgerð hefur dregist vegna mikillar vinnu hjá eiganda, ég get fulvissað menn um að þetta verður vel gert, eins og fyrri bílar eiganda. :D

Moli:
sæll Gussi, hvaða bílar eru það sem kallinn hefur átt? 8)

57Chevy:
Hann gerði upp með föður sínum 57 Chevan sem er hér á Skaga.
Einnig gerði hann upp frá grunni El Camino sem var orans/fjólublár núna orðinn blár. Þetta eru aðeins tvö dæmi, þú átt myndir af þessum.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version