Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Kvartmíla - 3. "æfing" sumarsins 28. Júlí - SKRÁNI

(1/4) > >>

Valli Djöfull:
Nú er komið að 3. kvartmílu"æfingu" sumarsins :D

Svæðið opnar kl. 9:00
Mæting í síðasta lagi kl. 10:30
Skoðun hefst kl. 10:00 og er lokið kl. 11:00
Æfingaferðir hefjast kl. 11:00
Tímatökur hefjast kl. 11:30
Uppröðun kl. 12:30
"Æfing" hefst kl. 13:00
Verðlaun verða veitt fyrir bestan árangur á æfingu. (16-17)

Hægt er að skrá sig í hana á netfang vallifudd@msn.com , einkapósti á kvartmila.is spjallinu eða síma 8997110 á milli 20 og 22 miðvikudagskvöldið 25. Júlí og fimmtudagskvöldið 26. Júlí og á æfingu á föstudagskvöldi..
Það sem þarf að koma skýrt fram er nafn, kennitala, heimilisfang, tæki, símanúmer og flokkur sem æfa skal í.
Mail og einkapóstur er mikið þægilegra en sími.


Skráningu líkur á föstudagskvöld kl. 22:00  :wink:

Bílar sem ekki eru á skrá verða að framvísa öryggisskoðunarvottorði frá Aðalskoðun þar sem Kvartmíluklúbburinn er með samning um að prófað verði bremsur og stýrisgangur. Þeir sem búa í sveitinni geta samið við viðkomandi skoðunarstöðvar um bremsu og stýristest.

Þeir sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.

Þeir sem eru yngri en 18 ára þurfa að framvísa leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum.

1965 Chevy II:
Nohh menn bara góðir með sig og farnir að auglýsa KEPPNI.
 8)

Valli Djöfull:

--- Quote from: "Trans Am" ---Nohh menn bara góðir með sig og farnir að auglýsa KEPPNI.
 8)
--- End quote ---
Allt er þetta jú með fyrirvara um leyfisveitingamál, það er verið að vinna í þeim málum á fullu, það verður fundur á morgun og við getum svarað fleiru á morgun varðandi þau mál..

Valli Djöfull:
Svona stendur skráning eins og er!  8)

Það vantar KLÁRLEGA fleiri mótorhjól :shock:

Flokkur      Tæki
GT   -   1995 Mitsubishi 3000GT VR4 3.0 V6 Twin Turbo
GT   -   Mustang GT
GT   -   Mercedes Benz AMG E55 2003
GT   -   Mercedes Benz AMG E55 2005
GT   -   Mustang GT
GT   -   Chevrolet Camaro Z28 1993
GT   -   Chevrolet Corvette 2000
GT   -   EvoVIII
      
N   -   Kawasaki ZX-10R 2007
N   -   Suzuki GSXR 1000 Brock's
      
T   -   Busa 1300
      
OF   -   Ford Pinto
OF   -   Dragster Altered
OF   -   Chevrolet Camaro
OF   -   Dragster - Chevy 515
OF   -   Camaro
OF   -   Camaro
OF   -   Volvo
      
RS   -   Honda Integra Type-R Turbo
RS   -   Nissan
RS   -   2004 Subaru Impreza 2,0 turbo wrx sti
      
SE   -   1976 Trans Am
SE   -   1979 Camaro
      
13,9   -   Honda Típa Err
13,9   -   Honda Civic vti
13,9   -   Mazda 3 Turbo - 4U2NV
13,9   -   Renault Megane
13,9   -   Honda S2000
      
14,9   -   Plymouth Neon
14,9   -   Honda Civic vti
      
MC   -   Charger '66
MC   -   Mustang Mach1 '70 – 408
MC   -   Lincoln Continental 1972
MC   -   Pontiac Trans Am 1981

Valli Djöfull:
Var að bæta á listann  8)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version