Author Topic: BMW E39 520 Dísel 2002  (Read 1135 times)

Offline Steini B

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
BMW E39 520 Dísel 2002
« on: July 23, 2007, 22:46:03 »
BMW E39 520D 11/2002 árgerð

Hann var fluttur inn 2006 af Diesel.is (höfðahöllin) og var keyrður þá rúmlega 150 þús.
Og mér skilst að þeir eigi einhverstaðar þar þjónustubókina fyrir þennann bíl...

Þar sem þetta er 2002 bíll er hann facelift (kom 2001 í E39)(Angel Eyes og glær stefnuljós...)

Ég er búinn að eiga hann síðan í febrúar og er hann búinn að reynast mér vel...
Skipti um smurolíu og smurolíusíu fyrir 400km sirka.
Það er nýlega búið að skipta um bremsuklossa að framan, en það þarf að fara að skipta um bremsudiska allann hringinn fljótlega...

Vél:
- 4cyl.
- 1951 cc
- Dísel
- Turbo
- Intercooler
- Beinskiptur
- 134 hp @ 4000
- 280 Nm @ 1750
- Redline 4750rpm
- 0-100 = 10.6 sec
- topspeed 206km/h
- Ekinn 169 þ.km.
- Eyðir að meðaltali 4,5-5l. í langkeyrslu og 6,5l. í blönduðum akstri

Aukahlutir:
- 6 Geisladiska magasín
- Widescreen 7" skjár
- Kasettutæki fyrir aftan skjá
- DVD Navigation system
- Aksturtölva með allskins stillingar
- Aðgerðastýri / Takkar í stýri
- Veltstýri
- Cruize controle
- Tvískipt Digital Miðstöð
- Aircondition
- Leður og "ál" innrétting
- Rafmagn í sætum
- Rafmagn ("Auto") í öllum rúðum
- Rafmagn í speglum
- Minni í bílstjórasæti
- Minni í speglum
- Angel eyes
- Glær stefnuljós
- Þokuljós
- Filmur
- Shadowline
- Slökkvitæki
- Handfrjáls búnaður fyrir gamla Nokia síma
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Orginal þjófavörn með hreyfiskynjara
- Loftnet í afturrúðu
- Fullt af Airbag's
- Taugólfmottur
- Svartur toppur að innan (er aukahlutur í non M)
- Spólvörn
- 17"  Álfelgur á góðum vetrardekkjum


Verð: 80 Þúsund
Áhvílandi 2,100
Mánaðargr. 43 þ. á mánuði


Getið haft samband í síma 8669924 eða í PM


(ATH, hann er kominn með 08 skoðun)