Komið þið Sæl/ll
Ég var að versla mér Dodge Intrepid R/T árg 2000.
Ég fór með hann í ástand skoðun og kom í ljós að
nr.1 Slag eða los í innri stýrisenda báðum megin
nr.2 jafnvægisstöng,slit í festingum,fóðring,aftan vinstri
nr.3hjólspyrnufóðring skemmd/slitin báðum megin framan við hjól
nr.4 of mikill missmunur á hemlun á hjóla á sama ási framan...
Og ég var að spá hvort þið vissuð svona sirka hvað þetta myndi kosta varahlutir+vinna og væri líka ágætt að vita með hverjum þið mælið með
Kv jón.