Kvartmílan > Mótorhjól
Skilgreining á lágmarkshlífðarfatnaði
Dart 68:
Vitiði hvort að ég get einhversstaðar fundið skilgreiningu á lágmarkshlífðarfatnaði fyrir götuhjóli?
Er það kannski bara matsatriði hjá hverjum og einum??
Takk
Gulag:
lagalega séð er sú skilgreining ekki til..
hvet þig bara að kaupa þér viðurkenndan leðurgalla frá merki sem þú þekkir.. og ekki spara þegar kemur að skóm.
Kimii:
sammál þessu með skónna
og þó að þú sért bara að skjótast í næstu götu farðu í galla, ég fór á hjólinu mínu, datt og sneri illa á mér öklan
kveðja Kimi
Valli Djöfull:
Það er eitthvað talað um þetta hér..
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21054
Björgvin Ólafsson:
Alla vega ekki svona
kv
Björgvin
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version