Kvartmílan > Alls konar röfl
Spekúlering...
BaraEg:
Ég er að velta fyrir mér hvort þið vititð hver sér um að flytja inn Dodge Magnum eða er það bara eftir pöntunum fyrir hvern og einn ?? Er að spá í einum svona bíl langaði að vita hvað hann kostar nýr til að hafa smá viðmiðun... :?
TONI:
Sparibíll er til dæmis að taka inn svona bíla en ég er ekki viss um að það borgi sig að flytja inn svona bíl, það er oft hægt að fá þá á fínu verði hérna heima, þá er líka hægt að prufa þá og fjármagna á einfaldann hátt ef með þarf. Skoðaðu Sparibíl og bílasölurnar hérna heima fyrst.
Belair:
2006 DODGE MAGNUM R/T HEMI 5657 cc. slagrými Verð 3.990.000
http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=10&BILAR_ID=260044&FRAMLEIDANDI=DODGE&GERD=MAGNUM%20R/T%20HEMI&ARGERD_FRA=2005&ARGERD_TIL=2007&VERD_FRA=3690&VERD_TIL=4290&EXCLUDE_BILAR_ID=260044
Moli:
Ingþór (AMG) flutti inn einn ekki alls fyrir löngu og er sá bíll óseldur. Held samt að kallinn sé á Ítalíu en komi heim bráðlega. ---> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=22483
Racer:
eina sem selst núorðið er mustang :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version