Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Kvartmílutæki í Svíþjóð
Gunnar M Ólafsson:
Nokkrir félagar úr Krúser fóru á bílasíninguna Wings and Wheels í bænum Varberg í Svíþjóð á síðustu helgi.
Örfáar myndir þaðan:
Ragnar93:
vá hvað þessi er flottur
Moli:
Þetta er klárlega eitthvað sem maður verður að kíkja á á næsta ári.
En Turkey Run annað árið í röð hefur forgangin! 8)
edsel:
flottur Charger, en mætti vera á öðrum felgum
Gilson:
æðislegar kerrur og flottir draggar 8)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version