Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

keppni 28/7

<< < (9/15) > >>

Kristján Skjóldal:
he he góður en þetta er satt það þarf að gera eitthvað í þessum málum nú eru t,d 4 dagar í keppni og ekkert búið að auglýsa og ekkert búið að láta okkur vita hvort það er komið leifi og hvort þessi keppni verði eða hvað :?: við sem búum út á landi þurfum nú að redda t,d mönnum í vinnu fyrir sig og fá frí í vinnum og svo framveigis það er bara ekki hægt að bjóða upp á svona stjórnleisi :evil: ef leifi er ekki komið þá fynst mér að við eigum rétt á að vita hvað er í gánngi :?

Jón Þór Bjarnason:
Ég er búinn að segja það áður að það verður keyrt á laugardaginn í staðinn fyrir föstudaginn ef það fæst ekki leyfi. Það verður þá keyrt í flokkum.

JHP:

--- Quote from: "Trans Am" ---
--- Quote from: "nonnivett" ---
--- Quote from: "Trans Am" ---Félagsgjaldið á að vera 30-40.000kr,sem er tæplega helmingur af árgjaldi í golfklúbb,og frítt að keppa og frítt á æfingar og slíkt.

Þá kæmi fullt í kassann og Kvartmíluklúbburinn gæti farið að gera eitthvað að viti fyrir okkur félagana,laga brautina ofl ofl.

Keppendur eiga að fá forgang í röðina æfingum.

Segjum að það næðust 100 félagar 3-4 mills á ári það er fínn aur sem okkur veitir ekkert af.
Just my 2 cents.
--- End quote ---
Sæi það gerast  :lol:

Þótt það væri frítt að keppa á þá efast ég um að keppendum mundi fjölgi mikið.
--- End quote ---

Enda var hugmyndin með hækkunina ekki til þess komin að fjölga keppendum bara vegna þess að það er ókeypis að keppa heldur sú að það kæmi meiri aur í kassann,þá er hægt að bæta aðstöðu,laga brautina ofl sem fjölgar keppendum sem svo sjálfkrafa fjölgar áhorfendum,borga mönnum fyrir vinnuna sína,sem er að verða nauðsynlegt því það hafa fáir tíma eða efni á að vera að vinna þetta allt í sjálfboðavinnu.

Svo má líka hafa þetta óbreytt,7 keppendur, heilar 60 hræður að æfa sig,200 meðlimir sem skila 140þús kr á ári sem dugar ekki fyrir leigu á skíthúsunum fyrir hálft árið.
--- End quote ---
Veit hvað þú meinar en hverjir eru til í að borga þessa upphæð?

Alltaf gott þetta ef  :lol:

1965 Chevy II:
Ég myndi veðja á svona 50-60 manns, sem er sá fjöldi sem mætir á aðalfundi,sem væru til í það svona til að byrja með.
Svo myndi það aukast þegar aðstaða klúbbsins batnar t.d malbikað alla leið uppeftir,betri braut osfr.

En eins og ég segi þá getur þetta ekki versnað miðað við núverandi keppnishald.

íbbiM:
sko ég myndi nú alveg borga meira en 5þús kall,

ég veit það nú ekki með 40kallinn

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version