Author Topic: KK vantar aðstoð  (Read 4101 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« on: July 16, 2007, 06:54:56 »
Kvartmíluklúbburinn vantar aðstoð við að festa upp hurðarkarma og hurðar í klúbbhúsi. Einnig þurfum við að klára að smíða pallinn. Ég verð þarna frá 18:00 til 20:00 í dag kannski lengur ef einhver mætir. Heitt kaffi á könnunni.

Ef það er eitthvað sem þú getur gert fyrir klúbbinn þá væri ég virkilega sáttur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #1 on: July 16, 2007, 09:23:13 »
Ég mæti!  Þó ég kunni ekkert á hamar  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #2 on: July 16, 2007, 09:57:00 »
Eg mæti,sjáumst.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #3 on: July 16, 2007, 12:16:30 »
Koma svo... á síðasta degi sem eitthvað átti að gera... mætti stjórn og svo EINN fyrir utan stjórn.. við getum ekki gert ALLT... :?

Þessi klúbbur gengur á sjálfboðavinnu, en lítið hefur samt borið á sjálfboðavinnu þetta árið..  Það eru þessir föstu 3-4 sem mæta á æfingar og keppnir og standa sig vel.. en fyrir utan þá, ekki nokkur maður  :shock:

Ef þessi klúbbur á að ganga eitthvað þarf fólk að hjálpa til..   Það er bara svoleiðis, annars gerist ekkert...

Engan aumingjaskap..  Margir hér hafa nægan tíma en "nenna" ekki að gera neitt, koma svo!  Lyfta hamri! :)

Það liggja mörg verk fyrir sem ekki hefur verið hægt að gera neitt í vegna skorts á mannskap...  
- Klára pallinn
- Setja hurðir á klósett
- Mála stjórnstöð (hinn helminginn)
- Setja niður kassa utan um 3 sellur..
- og fl sem ég man ekki eftir akkúrat núna..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #4 on: July 16, 2007, 12:16:50 »
Það eru alltaf sömu strumparnir að vinna fyrir KK. Frábært hjá ykkur. Klapp á bakið frá mér
stigurh

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #5 on: July 16, 2007, 14:54:47 »
ég er laus á milli  19 til rúmlega 20, stuttur tími en ég skal mæta
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
KK vantar aðstoð
« Reply #6 on: July 16, 2007, 15:00:54 »
ég myndi koma ef ég væri ekki svona langt í burtu frá ykkur og þarf að vinna á morgun en ég skal reyna að mæta ef það verðr eitthvað svona þegar ég á frí í vinnunni  :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #7 on: July 16, 2007, 16:37:04 »
ég er í fríi í dag svo að ég mæti :D
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #8 on: July 16, 2007, 17:06:36 »
ég er nú ekki í fríi, en ég ætla ->reyna<- að mæta
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #9 on: July 16, 2007, 17:48:07 »
Líst vel á ykkur!  8)

Nonni er á leiðinni uppeftir, og ég er að fara af stað eftir 10 mín..  Vonandi sér maður sem flesta! :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Steini B

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #10 on: July 16, 2007, 18:43:04 »
Quote from: "ingvarp"
ég myndi koma ef ég væri ekki svona langt í burtu frá ykkur og þarf að vinna á morgun en ég skal reyna að mæta ef það verðr eitthvað svona þegar ég á frí í vinnunni  :wink:

Langt í burtu? :lol:

Mér finnst ég nú ekkert svo langt í burtu...
Og ég er rúmlega 3sinnum lengra í burtu en þú  :wink:

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
KK vantar aðstoð
« Reply #11 on: July 16, 2007, 22:19:05 »
Vó... fyrir okkur strumpana sem vinnum ekki nálægt tölvum er þetta örlítið of skammur fyrirvari, var að koma heim núna og sá þetta just now og ef ég hefði séð þetta td í gærkvöldi þá hefði ég mætt í staðinn fyrir að vera að drolla í einhverri vitleysu... amk sólahrings fyrirvari næst takk :)

Btw ég er húsasmíðanemi og á helling af verkfærum
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #12 on: July 16, 2007, 23:04:53 »
þetta var frábært.
æðislegt veður og bara gaman að vera að vinna þarna með góðum félagsskap
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #13 on: July 16, 2007, 23:29:55 »
Flott veður, og gekk vel! :D  Pallurinn næstum klár!  8)

Já, næst verðum við að boða vinnudag með smá meiri fyrirvara..  En það mættu alveg 5 fyrir utan stjórnarmeðlimi..  Sem er að ég held það besta mæting sem ég hef séð utan æfinga og keppna  :lol:

Það gekk allt vel og hratt og ég þakka kæralega fyrir kvöldið  :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #14 on: July 16, 2007, 23:53:23 »
var fastur í vinnu :x
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #15 on: July 17, 2007, 00:17:20 »
Ástæðan fyrir því að ég setti þetta ekki upp fyrr en í morgun var einfaldlega sú að mér datt þetta bara í hug í morgun. Það var geggjað veður og fórum við með örugglega með hátt í 16 kg af nöglum ef ekki meira.

Maður er alltaf að sjá betur og betur hverjum er annt um þennan klúbb, og það eru ekki margir. Það er alveg skammarlegt hvað félagsmenn eru latir við að bæta aðstöðu klúbbsins. Enn og aftur vill ég benda á að okkur vantar fleira staff á æfingar og keppnir.

p.s. þessir stjórnarmeðlimir voru 2
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
KK vantar aðstoð
« Reply #16 on: July 17, 2007, 01:31:19 »
á að mæta aftur og negla á morgun?
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #17 on: July 17, 2007, 19:36:31 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ástæðan fyrir því að ég setti þetta ekki upp fyrr en í morgun var einfaldlega sú að mér datt þetta bara í hug í morgun. Það var geggjað veður og fórum við með örugglega með hátt í 16 kg af nöglum ef ekki meira.

Maður er alltaf að sjá betur og betur hverjum er annt um þennan klúbb, og það eru ekki margir. Það er alveg skammarlegt hvað félagsmenn eru latir við að bæta aðstöðu klúbbsins. Enn og aftur vill ég benda á að okkur vantar fleira staff á æfingar og keppnir.

p.s. þessir stjórnarmeðlimir voru 2


Mér þykir obbosslega vænt um hann :)
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
KK vantar aðstoð
« Reply #18 on: July 17, 2007, 19:37:00 »
Quote from: "Elmar Þór"
á að mæta aftur og negla á morgun?


http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=23027
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph