Author Topic: Mustang  (Read 3788 times)

Offline Jongo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Mustang
« on: July 05, 2007, 21:06:05 »
Er að pæla í að lækka mustanginn sem að ég er að fara að kaupa og atlaði að athuga hvort að þið gætuð mælt með einhverju góðu lækkunarsetti eða gormum til þess ?

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
lækka
« Reply #1 on: July 06, 2007, 00:54:54 »
Er ekki Ebay vel til þass fallið að leita af svona dóti, held að þetta sé allt nokkuð svipað, eflaust hægt að velja þar á milli stífleika og lækkunar. Ég man ekki hver það var sem seldi gorma eftir pöntun, þ.e.a.s lækkun/stífleiki, svo voru þeir bara vafðir eftir uppskriftinni, aðrir hér sem gætu vitað meira um það.

Offline ICE28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Mustang
« Reply #2 on: July 08, 2007, 02:34:35 »
summitsummitsummitsummit ! Og ekkert annað en summit !!!!
ég er búinn að panta talsvert frá þeim , yfirleitt komið hingað eftir 3 daga og ekkert vesen.


www.summitracing.com
Kv. Karl Hermann
Kalli@kopasker.is
849-2579

Offline stebbi66

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
    • http://www.mustang.is
Mustang
« Reply #3 on: July 12, 2007, 18:10:32 »
Hvaða árg. ertu að spá í?

Ég er nýbúinn að lækka 94 Cobru.  Ég fékk mér "B" gormana frá Ford Racing.

http://www.fordracingparts.com/parts/part_details.asp?PartKeyField=271

Athugaðu einnig Eibach og og HR.

 http://eibach.com/cgi-bin/start.exe/eibach/index.html

http://www.hrsprings.com/site/index.html

Kv.
Stefán
1966 Mustang "High Country Special"
1994 Mustang SVT Cobra #4748 af 5009

Mustang, Anything Less is "JUST A CAR"!
http://www.mustang.is

Offline Ford Racing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
    • http://Stangnet.com
Mustang
« Reply #4 on: July 12, 2007, 20:34:59 »
Össs er nýbúinn að setja sömu gerð af gormum undir hjá mér eða reyndar C  8)

Svo eru líka síður hérna með allt í þetta,

mustangsunlimited.com
cjponyparts.com
latemodelrestoration.com

hef ekki litið við summit einu sinni   :lol:  :oops:
Subaru Legacy 1999
Ford Transit 1999
KTM SFX 250, Árg 2006

Sævar Bjarki
Krúser #4