Author Topic: Camaro Z-28 viðvörun?  (Read 2806 times)

Offline Weiki

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Camaro Z-28 viðvörun?
« on: July 16, 2007, 11:03:57 »
Sæl(ir), er með Z28 sem er búin að kveikja gult aðvörunarljós í mælaborði sem segir: "Service Engine Soon"
Hvað gæti verið að?? Er eitthvað verkstæði til sem að er með tölvutengi til að lesa út úr þessu??

Öll aðstoð vel þeginn
Hjörtur V. Jörundsson

Camaro Z28 1996
Patrol 350Tbi 44"(stuttur) 1989
Toyota carina-E 1.8 1997

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Camaro Z-28 viðvörun?
« Reply #1 on: July 16, 2007, 14:12:03 »
Service engine soon þíðir almennt að það sé að koma að smuri..

hefur kannski gleymst að núlla smurteljarann í síðasta smuri.?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Camaro Z-28 viðvörun?
« Reply #2 on: July 16, 2007, 16:34:58 »
Nei,ses ljósið þyðir að það er kominn upp bilanakóði sem þarf að lesa
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Camaro Z-28 viðvörun?
« Reply #3 on: July 16, 2007, 16:40:18 »
Mótorstilling í Garðabæ getur lesið úr þessu.
Þetta ljós kemur stundum í Suburbaninum hjá mér þegar hann er nánast bensínlaus og fer svo þegar það er búið að fylla.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Camaro Z-28 viðvörun?
« Reply #5 on: July 16, 2007, 23:03:30 »
Quote from: "valurcaprice"
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=21173&highlight=



Þetta virkar aðeins ef hann er með 93-95 bíl með OBDI en ekki á 95-97
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Camaro Z-28 viðvörun?
« Reply #6 on: July 16, 2007, 23:56:05 »
ef þetta er 4 kynslóðar bíll þá er mjög algengt að súrfnisskynjarinn sé að kveikja þetta þar sem menn virðast bara henda hvaða pústi sem er undir án þess að gera neitt í þeim,

skeði í bílnum hjá mér, sá svo að annar knock sensorinn var laus
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Camaro Z-28 viðvörun?
« Reply #7 on: July 17, 2007, 00:55:37 »
Þetta er staðalbúnaður frá U.S.A :wink:

Ef það logar ekki þá er líklega peran sprungin  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92