Author Topic: 300ZXTT verkefni til sölu  (Read 1677 times)

Offline Bannağur

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
300ZXTT verkefni til sölu
« on: July 16, 2007, 15:26:39 »
Vegna yfirvofandi breytinga á ağstæğum hjá mér er langtíma verkefniğ mitt til sölu.

300ZXTT 1990 til sölu,  bíllinn er ósamsettur og şyrfti ağ fá málningu en flest allt fylgir sem şarf til ağ rağa honum saman og gott betur.  Mikiğ hefur veriğ verslağ í bíllinn td.

JWT Sport 600 túrbínur
Stage 2 portuğ hedd
Stage 3 portuğ hedd meğ stærri ventlum
SS manifolds
SS downpipes
SS midpipes
555cc Nismo spíssar
Underdrive pulleys
17" felgur og dekk
Tein coilover suspension
Stærri bremsur
Plast húdd
Jun framstuğari
nıjar liftur í hedd
nı Olíudæla
320km hrağam.
Strut bars aft. og fr.
Vírofnar bremsu og kúplingsslöngur
FMIC
Chromemoly svinghjól
16" slikkar
ofl. ofl.

Meğ bílnum fylgja hlutir úr tveimur öğrum bílum sem ég reif. Ætlunin var ağ smíğa 600hö mótor í bíllinn og şağ er vel raunhæft miğağ viğ şağ sem búiğ er ağ versla.

Prísinn er 1500şús.  Ég er alveg tilbúinn ağ hlusta á einhver tilboğ en ekkert bull :!:

Uppl: 692-4669 / 822-8063.
má ekki segja şağ sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.