Author Topic: Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?  (Read 5331 times)

Offline Deus Helektra

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Hvað er hann mörg hestöfl og hvað margra lítra og hversu þungur ætli bíllinn sé og hversu fljótur upp í 100 km/klst og hver er hámarkshraðinn?

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=22588

 :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :?:  :?:

Kv. Svanur Örn Hermannsson

8231509

6626016

5613798

deus_helektra@hotmail.com
Flestir eru á sama máli að mannskepnan sé gáfaðasta skepna á Jörðinni, en afhverju erum við þá alltaf að slátra hvort öðru og öllu í kringum okkur?

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #1 on: July 10, 2007, 16:28:23 »
það fer allt eftir hvernig vélin er held ég hversu mörg hestöfl hann er, richard hammond í top gear var með einn mustang frá sér með orginal vélinni og hann var búinn að taka x mörgum hestöflum  :wink:

en ég veit ekkert um þetta en myndi nú samt giska á að það færi eftir vélinni  :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #2 on: July 10, 2007, 16:56:01 »
miðað við linkin þá er 289 kúbiktommu vél og hún á að skila 271 hestafli. hann er c.a 1360 kg
Gísli Sigurðsson

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #3 on: July 10, 2007, 17:59:35 »
1966 Mustang kom með 3 útgáfum af 289 vélinni.

C-code 289ci  200hp
A-code 289ci  225hp
K-code 289ci  271hp

289 er 4,7Lítra

En ég veit nú ekki hver hámarkshraðinn á þessum bílum er... en eitt get ég sagt þér.. að ég hef ekki fyrir mitt litla líf áhuga á því að komast að því!!!

0-100: tja... ef þú vilt komast almennilega af stað og upp í 100km/klst..... þá seturðu eitthvað annað í húddið en óbreyttan 289!

En þetta eru sprækar og skemmtilegar vélar sem gaman er að keyra dag frá degi... en þetta eru langt frá því að vera spyrnugræjur þessir bílar og þessar vélar!!

:D

Spurning fyrir þið að kaupa bara eitthvað "import" dót lancer eða loftpressu... þeir hreyfast ansi skemmtilega frá 0-100!   :evil:
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #4 on: July 10, 2007, 19:47:04 »
Quote from: "Olli"


Spurning fyrir þið að kaupa bara eitthvað "import" dót lancer eða loftpressu... þeir hreyfast ansi skemmtilega frá 0-100!   :evil:


eða bara gm  :wink:
Einar Kristjánsson

Offline Sparky

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
    • http://kasmir.hugi.is/buttafinga
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #5 on: July 10, 2007, 21:52:15 »
Road&Track's 210-horsepower 289/four-speed car did about what the editors expected: 0-60 mph in nine seconds a standing quarter-mile of 16.5 at 80 mph, 110 mph all out, and 14-18 mpg.

Gjössovel :wink:
Kv. Kristján
VW Golf MkV 2.0i Sportline
BMW E30 335iS

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #6 on: July 11, 2007, 13:34:25 »
Quote from: "Sparky"
Road&Track's 210-horsepower 289/four-speed car did about what the editors expected: 0-60 mph in nine seconds a standing quarter-mile of 16.5 at 80 mph, 110 mph all out, and 14-18 mpg.

Gjössovel :wink:


Ekki beint spyrnugræjur þessar vélar :lol:
Þorvarður Ólafsson

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #7 on: July 11, 2007, 14:39:39 »
Fengust þessir bílar með stærri vél eins og til dæmis 302 ? Það er eins og mig minni að það væri hægt að velja.
stigurh

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #8 on: July 11, 2007, 15:16:00 »
Quote from: "stigurh"
Fengust þessir bílar með stærri vél eins og til dæmis 302 ? Það er eins og mig minni að það væri hægt að velja.
stigurh


Hvenær komu 351 og 390 vélarnar?
Þorvarður Ólafsson

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #9 on: July 11, 2007, 17:05:24 »
390 kom ´67

351 kom ´69
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #10 on: July 12, 2007, 00:24:08 »
Quote from: "stigurh"
Fengust þessir bílar með stærri vél eins og til dæmis 302 ? Það er eins og mig minni að það væri hægt að velja.
stigurh

302 kom '68
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Bird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/ingla
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #11 on: July 13, 2007, 17:04:26 »
Pontiac -

Power from the Gods ............................................



Offline Nox Noctis Aquila

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #12 on: July 14, 2007, 16:39:32 »
Quote from: "Sparky"
Road&Track's 210-horsepower 289/four-speed car did about what the editors expected: 0-60 mph in nine seconds a standing quarter-mile of 16.5 at 80 mph, 110 mph all out, and 14-18 mpg.

Gjössovel :wink:


Þessi var líka 210 Hestöfl!

Er búinn að komast að þvi að vélinn í rauða kagganum er 4.7 L og 225 HP  :wink:
Flestir eru á sama máli að mannskepnan sé gáfaðsta skepnan á Jörðinni, en afhverju erum við þá alltaf að slátra hvort öðru og öllu í kringum okkur?

Offline Nox Noctis Aquila

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #13 on: July 14, 2007, 16:41:55 »
Quote from: "burgundy"
Quote from: "stigurh"
Fengust þessir bílar með stærri vél eins og til dæmis 302 ? Það er eins og mig minni að það væri hægt að velja.
stigurh


Hvenær komu 351 og 390 vélarnar?


Þið getið séð þetta allt á wikipedia.com

skrifið bara Ford Mustang í leitarhakanum og walla!

Og bara láta ykkur vita, orginal bílanir sem komu '68 voru með slappari vélar heldur en '66  8)

1966=225 HP - 271 HP
1968=195 HP +
Flestir eru á sama máli að mannskepnan sé gáfaðsta skepnan á Jörðinni, en afhverju erum við þá alltaf að slátra hvort öðru og öllu í kringum okkur?

Offline Nox Noctis Aquila

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #14 on: July 14, 2007, 16:46:07 »
Quote from: "Bird"
Besti Ford sem ég hef séð:

http://www.simnet.is/ingla/image/Mustangwhoruns.jpg

 8)


Þessi sem ég var að pæla lítur svipaður út!

Bara með aðeins ljósari lit, svörtum vinyl-top og ekki breytt húdd!
Flestir eru á sama máli að mannskepnan sé gáfaðsta skepnan á Jörðinni, en afhverju erum við þá alltaf að slátra hvort öðru og öllu í kringum okkur?

Offline Nox Noctis Aquila

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #15 on: July 14, 2007, 16:48:33 »
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "stigurh"
Fengust þessir bílar með stærri vél eins og til dæmis 302 ? Það er eins og mig minni að það væri hægt að velja.
stigurh

302 kom '68


302 var splappari bara með 195 HP
Flestir eru á sama máli að mannskepnan sé gáfaðsta skepnan á Jörðinni, en afhverju erum við þá alltaf að slátra hvort öðru og öllu í kringum okkur?

Offline Nox Noctis Aquila

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #16 on: July 14, 2007, 16:50:58 »
Quote from: "Olli"
390 kom ´67

351 kom ´69


Wrong, tékkaðu á Wikipedia, leitað Ford Mustang!
Flestir eru á sama máli að mannskepnan sé gáfaðsta skepnan á Jörðinni, en afhverju erum við þá alltaf að slátra hvort öðru og öllu í kringum okkur?

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #17 on: July 14, 2007, 17:14:04 »
Quote from: "Nox Noctis Aquila"
Quote from: "Mach-1"
Quote from: "stigurh"
Fengust þessir bílar með stærri vél eins og til dæmis 302 ? Það er eins og mig minni að það væri hægt að velja.
stigurh

302 kom '68


302 var splappari bara með 195 HP


Rangt hjá þér!!

68 er fáanlegur byrjun árs með 289 2v 195hö síðan tekur 302 við, hún er 2v (f code) 210hö og 4v (j code) 230hö

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Vitið þið hvað Ford Mustang 1966 er með margra hestafla vél?
« Reply #18 on: July 14, 2007, 17:14:41 »
Quote from: "Nox Noctis Aquila"
Quote from: "Olli"
390 kom ´67

351 kom ´69


Wrong, tékkaðu á Wikipedia, leitað Ford Mustang!


nei hann hefur rétt fyrir sér!!!!!!!!!!!