Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Galant 1996Galant 96 sem er fjórhjóladrifinn er nú til sölu, þessi bíll hefur fengið gott aðhald og viðhald og framhjáhald. Það eru græjur í honum uppá 70 þúsund krónur. Glænýr pioneer spilari, kenwood hátalarar og svo dub magnari og box sem inniheldur 2 x '10 keilur.Vélarlegt ástand = mjög gott, hann purrar eins og kisi og er ótrúlega skemmtilegur í akstri, enda vita allir hvað galant er þekktur fyrir... það eru jú þægindi og kraftur. Þetta er 2 lítra vél og skilar hún 140 hp og gerir það en. Gírkassi og kúpling eru í fínastalagi skipt var um tímareim í 198þús... en hann er keyrður 216 þús og er ég búinn að keyra hann 17 þús.Útlitið = innra útlit bílsins er gott áklæði í góðu standi innrétting var tekin og sprautuð og er það helvíti töff.... en svo er líka ytra útlit og það er ekki svo gott ... ég lenti í því að fá framúðuna yfir mig og skemma húddið og þurfti að skipta um ... svo að maður hafði nú fullmikla trú á sprautunarhæfileikunum sínum... hann var sprautaður heima...og það gékk ekki alveg upp ... en með bílnum mun fylgja allt til þess að gera þetta aftur. Ef menn vilja láta fagmenn gera þetta þá tjekkaði ég á því og það kostar svona 30 þús kallVerð 250 þús take it or leave it ... (með græjum)Svo án græja ... veit ég ekki bara tilboð 8404093 - Hlynur