Kvartmílan > Alls konar röfl

Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod

(1/6) > >>

Moli:
Jæja, nú er um að gera að fara að sanka að sér í safnið, skella sér fyrir framan imbann, rifja upp gömlu tímana með bjórin í annari og frúnna í hinni!  8)

http://www.hotrod.com/thehistoryof/hdrp_0610_top_car_movies/ 8)

383charger:
Var einmitt að fá American Graffiti á DVD og CD frá Amazon UK

Bara gaman að sjá hana aftur

 8)

Moli:
Benti bróðir mínum á DV á þennan lista, umfjöllun um hann í DV í dag, aftarlega!

Racer:
hvenær á að halda næsta kvartmílubíó?

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: "Racer" ---hvenær á að halda næsta kvartmílubíó?
--- End quote ---

Í þessi skipti sem þetta hefur verið haldið skilst mér að þáttakan hafi verið frekar dræm og þetta hafi ekki staðið undir sér.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version