Author Topic: Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod  (Read 8711 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« on: July 12, 2007, 00:02:25 »
Jæja, nú er um að gera að fara að sanka að sér í safnið, skella sér fyrir framan imbann, rifja upp gömlu tímana með bjórin í annari og frúnna í hinni!  8)

http://www.hotrod.com/thehistoryof/hdrp_0610_top_car_movies/ 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #1 on: July 13, 2007, 00:44:17 »
Var einmitt að fá American Graffiti á DVD og CD frá Amazon UK

Bara gaman að sjá hana aftur

 8)
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #2 on: July 13, 2007, 17:21:59 »
Benti bróðir mínum á DV á þennan lista, umfjöllun um hann í DV í dag, aftarlega!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #3 on: July 13, 2007, 20:34:37 »
hvenær á að halda næsta kvartmílubíó?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #4 on: July 14, 2007, 01:55:41 »
Quote from: "Racer"
hvenær á að halda næsta kvartmílubíó?

Í þessi skipti sem þetta hefur verið haldið skilst mér að þáttakan hafi verið frekar dræm og þetta hafi ekki staðið undir sér.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #5 on: July 14, 2007, 13:42:17 »
Bullitt er alveg hundléleg og ílla gerð mynd.

Ég var að horfa á hana aftur núna um daginn  þvílíkt rusl.
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #6 on: July 19, 2007, 07:45:51 »
Mér er alveg sama um hvað aðrir segja [-X
Vanishing Point var, er og verður besta
bílamyndin sem ég hef séð :smt098
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #7 on: July 19, 2007, 11:56:33 »
Quote from: "Ramcharger"
Mér er alveg sama um hvað aðrir segja [-X
Vanishing Point var, er og verður besta
bílamyndin sem ég hef séð :smt098

ég er mopar maður og já mér fannst vanishing point aðeins og einhæf
mætti vera aðeins meira að gerast í þessari mynd
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #8 on: July 19, 2007, 12:05:37 »
Það vantar nú eina bílamynd þarna sem ekki margir þekkja og það er Shaker Run (sjá eltingaleik hér: http://www.youtube.com/watch?v=PI0WiHItsYs)

Þetta var fyrsta bílamyndin sem ég sá.

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #9 on: July 19, 2007, 12:09:26 »
Leif Garrett og Lisa Harrow  

:lol:  :lol:  :lol:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #10 on: July 19, 2007, 12:17:54 »
Man einhver eftir einni ræmu sem hét Hi-Jackers :smt017
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #11 on: July 19, 2007, 12:19:37 »
Quote from: "Ramcharger"
Man einhver eftir einni ræmu sem hét Hi-Jackers :smt017

Finn hana ekki en fann

http://www.imcdb.org/movie_70178-Hijack.html
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #12 on: July 19, 2007, 12:29:26 »
Aðal ökutækin í henni voru svartur Charger
og Firebird "67 til "69 árgerð.
Man eftir einu atriði þar sem
einn var að reyna ganga í augun
á einni gellu og sagaði toppin
af bílnum sínum :smt040
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #13 on: July 19, 2007, 13:51:57 »
ég á american graffiti heima, ég ætla að horfa á hana á eftir  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #14 on: July 19, 2007, 15:19:36 »
Quote from: "Ramcharger"
Aðal ökutækin í henni voru svartur Charger
og Firebird "67 til "69 árgerð.
Man eftir einu atriði þar sem
einn var að reyna ganga í augun
á einni gellu og sagaði toppin
af bílnum sínum :smt040

Sú mynd sem þú ert að tala um heytir Hi-Riders
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #15 on: July 19, 2007, 15:30:32 »
Takk fyrir leiðréttinguna, enda eru ein 23 ár
síðan ég sá hana, smá minnistap :lol:
Þetta var Cougar sem gaurinn
sagaði toppinn af :smt030
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #16 on: July 19, 2007, 15:34:18 »
Er einhver séns að nálgast þessa mynd :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Hi Riders
« Reply #17 on: July 19, 2007, 15:41:36 »
Sælir félagar. :D

Ég fór og kíkti á Hi Riders þegar ég var að lesa þetta, og bíllinn sem að toppurinn var sagaður af var AMC Javelin 69.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hi Riders
« Reply #18 on: July 19, 2007, 18:32:04 »
Quote from: "429Cobra"
Sælir félagar. :D

Ég fór og kíkti á Hi Riders þegar ég var að lesa þetta, og bíllinn sem að toppurinn var sagaður af var AMC Javelin 69.


djöööö... áttu hana! það er ekki verið að láta mann vita! :mrgreen:  [-X
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Top 40 Bílabíómyndirnar að mati HodRod
« Reply #19 on: July 19, 2007, 19:52:18 »
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302