Author Topic: MMC Lancer 98  (Read 1675 times)

Offline top fuel

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
MMC Lancer 98
« on: July 11, 2007, 23:49:55 »
Til sölu er MMC Lancer GlX 1300 árgerð 1998. Bíllinn er blár að lit. bíllin er ekinn ca. 83500 KM. ég er annar eigandinn af þessum bíl og er búinn að eiga hann í rúmt ár og á þessu ári sem ég hef átt hann hefur hann bara verið til friðs og engar óvæntar uppákomur. þessi bíll er frekar sparneytinn. skift var um tímareim fyrir ca 10000 km. Semsagt frábær bíll í allastaði.
verð: 470 þúsund

sími: 8434146 Stefán