Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Nissan 300zx í breytingu takk fyrir mig!
johann sæmundsson:
Þetta er glæsilegt hjá þér, ég hef alltaf gaman að svona "öðruvísi" verkefni. En segðu mér, hvernig breytist tíminn á inntaksásunum?
Einhverjar tímatöflur yfir það.
jói.
Biggzon:
Takk fyrir það :D Það eru solenoid valves aftan á 2 ásum sem notar smurþrýsting til að breyta afstöðu ventla eftir þörfum :)
-Siggi-:
--- Quote from: "johann sæmundsson" ---Þetta er glæsilegt hjá þér, ég hef alltaf gaman að svona "öðruvísi" verkefni. En segðu mér, hvernig breytist tíminn á inntaksásunum?
Einhverjar tímatöflur yfir það.
jói.
--- End quote ---
Tíminn er óbreyttur í hæga gangi svo flýtir hann honum um 10 gráður þegar hann fer upp á snúning en dettur svo aftur til baka á toppsnúningi.
Ég veit ekki nákvæmlega snúningstölurmar.
baldur:
Hefur hann bara svið til breytinga um 10 gráður?
-Siggi-:
Já og það er bara on eða off.
Þetta er auðvitað gömul hönnun sem kom fyrst 89 í þessum bílum.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version