Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Nissan 300zx í breytingu takk fyrir mig!
burgundy:
--- Quote from: "Biggzon" ---Tjahh inní þessu er wiseco oversize stimplar og mun öflugri stimpilstangir, annað hvort jwt sport 700bb eða Z1 GT725r túrbínur. blokkin boruð út, stærri þrottlur, 800cc venom spíssar, sama talva og siggi er með í sínum, Underdrive pulley set, nýr gírkassi, carbon drifskaft, jwt dual pop charger, nýir ventlagormar og undirlyftur, ný bensíndæla, erebuni spoilerkit og wings west spoiler + heilsprautun svona til að sjæna boddýið með :) svo verður skipt um allar pakkdósir, restina af legunum ný vatns og olíudæla og sitthvað krómað í húddinu :D
Er með fullt af dóti fyrir einsog stærri intercoolera létt kasthjól centerforce kúplingu og meira meðlæti.
en þetta er svona basic hugmyndinn af þessu og samkvæmt öllu þá á ég að fá amk 650-700 hross útúr þessu. um leið og ég hef efni á nýjum heddum með stærri ventlum get fengið meira útúr vélinni 8)
--- End quote ---
pretty nice :twisted:
íbbiM:
gott, en 700hö?
Biggzon:
Já túrbínurnar hafa mest að segja og geta fætt allt að 8-900hp með réttri tjúningu skv framleiðanda þeirra. með þessum breytingum sem ég er að fara útí er hægt að áætla milli 650 til 700hp en ekkert er öruggt samt :) það kemur náttlega bara í ljós þegar bíllinn verður dyno mældur eftir allt baslið 8) en ég er nokk vongóður með þessa hp tölu
íbbiM:
já, ég kalla þig þá góðan
SupraTT:
--- Quote from: "fordfjarkinn" ---Ég vona að þér gangi vel að hóa saman þessum 700 hestum og og raða þeim rétt í hesthúsið. það veitir ekki af eftir að það sást til þessarar toyotu þarna um daginn. þar eru nú nokkrir gæðingarnir.
K.V. teddi@racebensin.com
--- End quote ---
hehe , já eg var mjög ánægður með Sunoco Max NOS bensínið bíllinn var að virka mjög vel á 22.5 psi , nú á bara eftir að prufa að testa það og blása aðeins meira / 30+ psi, þegar kúpling og svona fer í :P
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version