Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Nissan 300zx í breytingu takk fyrir mig!
Biggzon:
Jæja þá eftir miiikla vinnu fór vélinn loksins uppúr og á stand en ég læt bara myndirnar tal sínu máli :D
Biggzon:
Kannski við hæfi að að koma á framfæri þökkum til félaga mínns sigga valla (sem sést á nokkrum myndum) fyrir ómetanlega hjálp með þetta project. sama hvað hann tekur sér fyrir hendur það er alltaf óaðfinnanlegt, gull af manni :D
Biggzon:
Jæja blokkin strípuð í frumeindir og tilbúinn í útborunn :D komst svo að því að höfuðlegurnar voru það illa farnar að sveifarásinn gekk til og frá! maður gat tínt flísar úr legunum. eitt run uppá braut í viðbót hefði getað gengið frá vélinni
Orriboy:
8)
Er ekki kallinn bara flottur á því. Gaman að sjá þetta verða að einhverju dýri.
Þarf að fara að kíkja í skúrinn á þig.
KV: Big Bro
Biggzon:
Jæja blokkin út boruð út stimpilkollurnar komnar á stangirnar og hringirnir. Svo dundaði ég mér við að lakka blokkina og fleiri vélarhluti svona til að sjæna smá :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version