Author Topic: áætlaðar hestaflatölur,  (Read 5265 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« on: July 11, 2007, 00:40:36 »
eitt sem hefur vakið dáldið athygli mína í gegnum tíðina,

en það eru hestaflatölur sem hinir og þessir bílar eiga að ver,a og menn áætla út í loftið á bílana sína,

ég man þegar ég var ungur og aðalgræjurnar sem maður sá sem skáru sig úr voru þá sérstaklega 2nd gen camaor og trans am,
einhvernvegin voru þessir bílar alltaf 400hö?  ef einhver amerískur bíll gat spólað almennilega þá var hann umsvifalaust 400hö,

svo þegar ég var ekki alveg jafn ungur og  var komin með próf, þá var heitasta heitt að eiga nýja turbo prezu.. (hefur reyndar breyst merkilega lítið)  þá voru menn að setja púst og loftsíur í þær og þær voru alltaf allar 300hö,

vakti athygli mína um daginn þegar ég var að skoða 86 mustang gt, með 302, hún var að sögn eiganda létt tjúnnuð, en samt 450hö!

ég er eins og einhverjir kannski búnir að vita búin að vera dúlla mér í að setja saman ls1 mótor í camaroin minn, þetta er ls1 sem er nu orginal tæp 350hö í sveif,
þennan mótor fékk ég ný custom ls6 hedd á, bætt flæði, stærri ventlar, 59cc í stað 64cc, tvöfalldir extreme lift  gormar, titanium lásar og flr, harland sharp rúllurokkerar, vel heitur ás, chromoly undirlyftustangir, sverasta gerð af throttle boddý-i og milliheddi sem í boði voru, risa fuel rail og víðari bensínleiðslur, miklu stærri spíssa, flækjur galopið púst enga hjvarfa kúta, öll smog og mengunarvarnarkerfi fjarlægð og svo framvegis og framvegis,  ég skal alveg dansa stríðsdans ef þessi mótor skilar þeim rúmu 500hö í sveifina sem hann " á að gera"

en engu síður, þá sé ég eins bíla, með mótorum sem er búið að skipta um loftsíur og púst frá hvarfakútum og þeir eru nú bara ekkert færri hestöfl en minn, þótt bíllin í heild sinni hafi kannski ekkert verið mikið dýrari en mótorinn minn,

svipað með félaga minn sem er með lt1 bíl með alvöru kjallara og blásara,  sá bíll á að vera skila tlpum 400hrossum í sveif með risa blásara og flr breytingar og alveg verulegar peningaupphæðir,
en svo eru flestir bílarnir auglýstir í gríð og erg alveg jafn mörg hö,

neinei annars er þetta bara alvöru tuðara þráður, það fer voðalega í taugarnar á mér þegar menn eru blabbandi um að hinir og þessir bílar sé 400hö+´þegar það er svo langt frá sannleikanum, og bílarnir ganga kaupum og sölu með þessar hestaflatölur stih´ækkandi á milli eiganda, án þessað þeir sjáist nokkurntíman á brautini að bakka eitt eða neitt upp,

ég held að það sé ekki laust við því að fólk geri sér  hreinlega ekki grein fyrir því hversu aflmiklir bílar sem eru ornðir yfir 400hö í raun og veru
eru...

það er kannski að einhevrjir flr hérna séu mér sammála
ívar markússon
www.camaro.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #1 on: July 11, 2007, 01:32:23 »
haha, nákvæmlega, og allir gömlu 350cid verða 350hö bara fyrir það eitt að taka þá úr vaninum og setja í annan bíl.
Eitt enn álíka, svo virðist sem allir jeppar sem eru með smallblock chevy, sérstaklega hiluxar séu með corvettu vél.  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #2 on: July 11, 2007, 08:27:56 »
enda ekkert smáræði til af vélarlausum vettum á þessu landi :)

svo eru allir 350 mótorar úr torfærunni 700 hö
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #3 on: July 11, 2007, 09:39:33 »
Bara svona ykkur þessum hestaflasjúku til ánæju og yndisauka.
Í síðustu keppni voru tvær svaðalegar volvo krippur sem voru að gera það helv... gott.
Daddi 2822 pund tími 10.73 nýtingin á hestafla stóðinu er 451 hross.
Stígur 2618 pund tími 9.04 nýtingin 700 hross.
Kv teddi.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #4 on: July 11, 2007, 11:29:54 »
Quote from: "fordfjarkinn"
Bara svona ykkur þessum hestaflasjúku til ánæju og yndisauka.
Í síðustu keppni voru tvær svaðalegar volvo krippur sem voru að gera það helv... gott.
Daddi 2822 pund tími 10.73 nýtingin á hestafla stóðinu er 451 hross.
Stígur 2618 pund tími 9.04 nýtingin 700 hross.
Kv teddi.

Hvaðan koma tölurnar svo?  Dyno?  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #5 on: July 11, 2007, 11:38:50 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "fordfjarkinn"
Bara svona ykkur þessum hestaflasjúku til ánæju og yndisauka.
Í síðustu keppni voru tvær svaðalegar volvo krippur sem voru að gera það helv... gott.
Daddi 2822 pund tími 10.73 nýtingin á hestafla stóðinu er 451 hross.
Stígur 2618 pund tími 9.04 nýtingin 700 hross.
Kv teddi.

Hvaðan koma tölurnar svo?  Dyno?  :wink:

Quote from: "[url
http://www.wallaceracing.com/et-hp-mph.php[/url]"]Your HP is 451.49 computed from your vehicle weight of 2822  pounds and ET of 10.73 seconds.

Your HP is 700.41 computed from your vehicle weight of 2618 pounds and ET of 9.04 seconds.
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
hp
« Reply #6 on: July 11, 2007, 12:45:52 »
Obb bobb bobb

701hp miðað við ET
827 á sveif *Note:  Assuming a 18% drive train loss.


723hp í götu miðað við mph
864hp í sveif *Note:  Assuming a 18% drive train loss.

16% slippage bara í converter !

Pælið í þessu ! Ég fór í 159.8 mil í fyrra og ætla að fara hraðar á þessu ári

http://www.speedworldmotorplex.com/calc.htm

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #7 on: July 11, 2007, 15:46:12 »
Miðað við þessa útreikninga er þetta niðurstaðan fyrir Supruna.

Your Horsepower computed from your vehicle weight of 3690 pounds and MPH of 129.68 is 661.40.

Og þetta 300ZX

Your Horsepower computed from your vehicle weight of 3670 pounds and MPH of 115.68 is 466.94.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #8 on: July 11, 2007, 15:56:42 »
Quote from: "-Siggi-"
Miðað við þessa útreikninga er þetta niðurstaðan fyrir Supruna.

Your Horsepower computed from your vehicle weight of 3690 pounds and MPH of 129.68 is 661.40.

Og þetta 300ZX

Your Horsepower computed from your vehicle weight of 3670 pounds and MPH of 115.68 is 466.94.


var ekki búið að dyno-a supruna og það var einmitt einhvað um 650hp?? f****ng powah!
Einar Kristjánsson

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #9 on: July 11, 2007, 17:31:45 »
ÓÓ Stígur minn ætli þessi eini sem vantaði hafi bara ekki vilst frá stóðinu á meðan ég var að telja. Nú er bara að smala nokkrum í viðbót og sína okkur 8 einhvað og 160+.
Og veláminst Daddi er enþá með gömlu tveggja búngu pottheddin á 350 cid vélini sem þykja nú ekki merkilegur pappír í dag.
Ég hefði nú minst á supruna ef ég hefði vitað punda fjöldan, þvílíkt skelfilegt afl í svona fáum kúbikum enn það er ótrúlegt hvað hægt er að gera með turbo og réttu racebensini.
K.V. teddi@racebensin.com

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #10 on: July 11, 2007, 17:55:26 »
ég veit það ekki með eþssa reiknivél, samkvæmt þessu var minn bíll yfir 400hö í sveifina meðað við hraðan sem ég náði á honum, biluðum og alveg bone stock, og bíllin hjá óskari 460 í sveif, þrátt fyrir að hafa mælst 334 í hjólin
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #11 on: July 11, 2007, 18:35:07 »
það er ekkert að marka þessar reiknivélar,en þær gefa hugmynd af ca afli

Bíll sem er með léleg 60'fet kemur ílla úr þessu en þeir sem eru með góð 1,9 þ.e. vel upp settan bíl og neðar koma mun betur út því þeir ná að nýta aflið mun betur

Það er hægt að reikna út Afl frá loftflæði á heddum en þá þarf knastásinn að vera þannig að hann nýti allt flæði sem í heddunum eru og allt annað að vera rétt


t.d.

Airflow at 28" of water x 0.257 x number of cylinders  = potential HP

required airflow based on HP:
HP / 0.257 / cylinders = required airflow
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #12 on: July 12, 2007, 00:32:13 »
þessi mustang sem þú minntist á er væntanlega JD-147 ? hann er sko engin 450 hestöfl þessi bíll.. hef séð hann í actioni og það er bara KJAFTÆÐI, hann er svona mesta lagi 250 miðað við hvað bíllinn virkar ekkert.  þó það sé 302 racing vél í honum.. þá er bara ekki séns að hann sé meira en 250hö, ég neita að trúa því.

hann gat ekki einu sinni spólað alminnilega á honum.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #13 on: July 12, 2007, 12:10:22 »
Quote from: "Siggi H"
302 racing
 :lol:
Einar Kristjánsson

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #14 on: July 12, 2007, 12:21:05 »
allavegana í mínu tilfelli hugsa ég það alltaf þannig að ef þetta virkar þá er það fínt þó svo að ég sé búin að gera eitthvað við caman hjá mér þá er ég ekkert æbandi út í loftið að hann sé einhver 350 hö eða eitthvað álíka segji bara alltaf 275 og tel upp dótið sem ég er búin að setja í hann svo meiga menn bara giska hvað hann er mörg hö allavegana veit ég það ekki og er næstum því slétt sama  :D
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #15 on: July 12, 2007, 13:48:41 »
Quote from: "einarak"
Quote from: "Siggi H"
302 racing
 :lol:

einmitt! þetta sagði eigandinn að það væri einhver 302 Racing vél í honum :roll:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #16 on: July 12, 2007, 21:31:33 »
Quote from: "Siggi H"
Quote from: "einarak"
Quote from: "Siggi H"
302 racing
 :lol:

einmitt! þetta sagði eigandinn að það væri einhver 302 Racing vél í honum :roll:


segir hversu marktækur hann er ef hann segir að þessi motor sé 450hp  :lol:
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport

Offline Jónas Karl

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
áætlaðar hestaflatölur,
« Reply #17 on: July 12, 2007, 21:41:40 »
tjekkaði aðeins á þessari reiknivél, ..

Your Horsepower computed from your vehicle weight of 2870 pounds and MPH of 110 is 313.96.

ætti að vera nokkuð nærri miðað við breytingarnar á bílnum með high octane mode á ..  :)

Your HP is 328.27 computed from your vehicle weight of 2870 pounds and ET of 12,81 seconds.

svo er búið að bæta við spearco big fmic og injen short ram intake síðan þessi tími var tekinn út í USA af fyrri eiganda
Dodge Neon SRT-4 2003 BorgWarner s256 13,2@113 pump gas no tune
2002 Dodge Ram 5.9 V8 Sport