Ég skil ekkert í þessu, ég fékk einhvern 6 króna afslátt um daginn og 5 krónur þar áður en annars hef ég ekki notað þetta mikið því að ég fæ alltar einhversstaðar ódýrara bensín í leiðinni heim. Svo finnst mér fúlt að það þurfi að vera með kreditkort til að geta fengið fullan afslátt. Mér finnst að maður eigi að fá meiri afslátt með debet.
Ég er búinn að röfla í þeim, það bar ekki árangur.
Það verður sem sagt að sækja um kreditvildarkort hjá þeim bréflega og láta fylgja að maður sé í Kvartmíluklúbbnum og svo er það staðfest.
Kv. Nóni