Author Topic: Þoka á toppnum.  (Read 3151 times)

Offline Ómar N

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
Þoka á toppnum.
« on: June 29, 2007, 19:02:08 »
Ég kannast við þessa umræðu. Menn ganga ekki heilir í verkin. Hver er sjálfum sér næstur. 'Arið 2004 gerði ég talsverðar breitingar á bílnum mínum   ,breitti úr SE yfir í MS. Þurfti ma. að lækka velina til að koma húddi fyrir,skipta um púst kerfi , önnur dekk og markt flr. Bíllin var skoðaður og samþyktur sem  MC bíll fyrir allar keppnir. Ég tók Þátt í öllum keppnum sumarins og sigraði þær allar. Var tillaður Íslansmeistari í MC 2004.                           Besti tími sem eg náði í MC var 11.28 sek á 124 ml. Ég var skotin í kaf af einhverjum sjálfkjörnum vitringum og tímin hefur aldrei verið samþyktur.       Ath. Bíllinn var samþyktur löglegur í allar keppnir. Hvað gekk mönnum til.      Skrítið ekki satt.                                                                                        Ómar N.
Ómar Norðdahl

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Stjórnin á að viðurkenna tímann.
« Reply #1 on: June 29, 2007, 21:17:40 »
Kærufrestur er liðin tíð. Þetta er rétt hjá þér Ómar, engin kæra var lögð fram svo málið stendur. Tíminn sem þú settir er löglegur og verður að vera viðurkenndur. Ég var viðstaddur þegar þú tóks við íslandsmeistaratitlinum svo það fer ekki á milli mála hver var MC-meistari það árið. Hvað sem menn skrafa sín á milli þá er það staðreynd. Kvartmíluklúbburinn afhenti verðlaunin og á að viðurkenna tímann.
stigurh