Author Topic: Mothers bón kynning hjá Krúser annað kvöld!  (Read 2868 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mothers bón kynning hjá Krúser annað kvöld!
« on: July 12, 2007, 00:39:06 »
Næstkomandi fimmtudagskvöld eða þann 12. Júlí milli 20:00 og 21:30  mun Krúser standa fyrir kynningu á Mothers bóni og hreinsivörum fyrir bíla.

Sýnt verður hvernig bón er gott að nota á gamla bíla, hvernig það sé best notað hvernig bíla.

Um 21:30 verður síðan tekinn rúntur í bæinn, en það verður auglýst á staðnum, og fer að sjálfsögðu eftir veðri.

Spáð er mjög góðu veðri og er þetta því tilvalið tækifæri að sýna sig og sjá aðra! Skorum á sem flesta til að mæta, hef heyrt að nokkrir bílar sem sjaldan sjást hjá Krúser láti sjá sig annaðkvöld!
8)

Sífellt er aukning á meðlimum í Krúser og telja þeir á sjötta hundraðið nú þegar! 8)

Glimrandi tónlist í anda sjöunda og áttunda áratugarins, og fyrir slikk er hægt að fá ískalt CocaCola og súkkulaði með til að seðja hungrið.

Sannir bílaáhugamenn láta sig ekki vanta á þetta! Hvar verður þú?? :smt066

Með kveðju,
Krúser-hópurinn
komnir til að vera.
Bíldshöfða 18.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mothers bón kynning hjá Krúser annað kvöld!
« Reply #1 on: July 12, 2007, 17:18:56 »
ALLIR Á RÚNTINN Á EFTIR, SJALDAN SEM VEÐRIÐ ER SVONA GOTT! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is