Author Topic: Klikkaður BMW 545i 2004 á 19" M5 felgum á nýjum dekkjum  (Read 1705 times)

Offline Frenzy4

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Já þessi virkilega flotti BMW 545i er til sölu ef rétt verð fæst ..

BMW 545i

Árgerð 2004 (5/2004)
Ekinn 62 þús.
Svartsanseraður á lit með chrome um gluggana

-Bensín   
-5 manna   
-4 sumardekk
-4398 cc. slagrými   
-4 dyra   
-8 strokkar   
-Sjálfskiptur   
-334 hestöfl   
-Afturhjóladrif   
-1635 kg.   

Aukahlutir & búnaður

- ABS hemlar
- Aksturstölva
- Armpúði
- ASR spólvörn
- Álfelgur
- Bakkskynjari eða Nálægðarskynjari, virkar framan og aftan.
- ESP stöðugleikakerfi
- Fjarstýrðar samlæsingar
- Geislaspilari
- GPS staðsetningartæki
- Handfrjáls búnaður
- Sími milli sæta
- Hiti í sætum
- Hleðslujafnari
- Hraðastillir
- Höfuðpúðar aftan
- Innspýting
- Kastarar
- Leðuráklæði (dökkt)
- Leiðsögukerfi
- Líknarbelgir
- Loftkæling
- Minni í sætum
- Rafdrifin sæti
- Rafdrifnar rúður
- Rafdrifnir speglar
- Reyklaust ökutæki
- Samlæsingar
- Símalögn
- Sólskyggni
- Útvarp
- Veltistýri
- Vökvastýri
- Xenon aðalljós
- Þjófavörn    
og örugglega eitthvað meira ....

Bíllinn er á glænýjum 19" M5 felgum og dekkjum, keyptar í þýskalandi og voru settar undir hann þar og bílnum einungis keyrt í skip og svo aðeins hérna á íslandi. Kostuðu c.a. 400 þús með dekkjunum úti.

Bíllinn lítur út eins og nýr bæði að innan sem og utan, hefur fengið alveg frábæra meðferð, sést greinilega að hann hefur aldrei verið kústaður eða neitt.Sér alls ekki á neinu, og það er geggjað að keyra hann, besti bíll sem ég hef keyrt. PUNKTUR....

Ásett verð er : 7.590.000 -
Áhvílandi er : ???? upplýsingar í PM -


Áhugasamir hafið samband í PM eða í síma 8682406 (Heimir) :wink:










Ford Mustang GT - LU-001 - Sumarbíllinn ..
Suzuki Samurai 31" - Vetrarbíllinn ..
Bmw M5 - Seldur ..
Bmw Lorenz 328 - Seldur ..
Nissan Sunny GTi 2.0 - Seldur ..
Toyota Corolla - Seldur ..
Arctic Cat Sabercat - Seldur ..
Arctic Cat F7