Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
E85 pumpugas......
Kiddi:
Ég sendi Olís smá póst, það verður gaman að sjá svörin :)
Það er þónokkuð mikið af "flexfuel" bílum í umferðinni hérna........ Ég veit ekki hvað líterinn kostar í dag en síðast þegar ég gáði var hann verðsettur upp úr þakinu.
Það væri gaman að sjá hin fyrirtækin bjóða upp á þennan kost.
fordfjarkinn:
Hvað meinið þið með skemtilegt eldsneyti?
Veit ekki betur enn enn að það hafi verið hægt að kaupa besta bensín á Íslandi upp á kvartmílubraut. Bæði blílaust og blíbensín fjórar tegundir reyndu að láta stóru olíufélögin gera það fyrir sama verð.
Ennfremur gætum við boðið upp á E85 Racing sem er mikið hreinna og betra enn pumpu sullið. Gæti meira að segja orðið ódýrara enn pumpu dótið sem er nú sjálfsagt að verða ónýtt þarna á þessum tank án þess að ég viti það.
Kv. teddi@racebensin.com
Kiddi:
--- Quote from: "fordfjarkinn" ---Hvað meinið þið með skemtilegt eldsneyti?
Veit ekki betur enn enn að það hafi verið hægt að kaupa besta bensín á Íslandi upp á kvartmílubraut. Bæði blílaust og blíbensín fjórar tegundir reyndu að láta stóru olíufélögin gera það fyrir sama verð.
Ennfremur gætum við boðið upp á E85 Racing sem er mikið hreinna og betra enn pumpu sullið. Gæti meira að segja orðið ódýrara enn pumpu dótið sem er nú sjálfsagt að verða ónýtt þarna á þessum tank án þess að ég viti það.
Kv. teddi@racebensin.com
--- End quote ---
You have mail!
Kiddi:
Jæja, eftir samtal við N1 starfsmann þá ætla þeir að fara bjóða upp á þetta á skárra verði skildist mér og til sölu fyrir almennan neytanda...
Stay tuned 8)
1965 Chevy II:
Það væri nú fínt,allir að keppa á Ethanol,umhverfisvænir kvartmílukallar í samstarfi með lambaspörðsverndurunum.Beautiful.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version