Author Topic: Nissan 350Z  (Read 1914 times)

Offline vette

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
    • http://b.c.is./drengodjammo
Nissan 350Z
« on: June 29, 2007, 16:55:53 »
Til sölu er þessi stórglæsilegi Nissan 350Z, ekinn aðeins 20.xxx mílur, sem er með 3,5l. vél og er að skila 286 hö. 6 gíra beinskiptingu. Mjög skemmtilegur sportbíll, sem að er með einstaklega góða akstureiginleika.
Frábært leiktæki fyrir þá sem leita sér að því.











Ásett verð er 3,800 millur, get lánað góðum manni ævintýralega (bíllin er þó veðbandslaus), en hann fer á 2,990 staðgreitt.
Jón  S: 896-3677 eða VS: 568-3737