Author Topic: Motormax  (Read 4000 times)

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Motormax
« on: May 30, 2007, 00:33:14 »
hafa einhverjir hér lent í því sem eiga heima út á landi og ættla að reyna að verða sér um einhverjar upplysingar í motormax í rvk að það sé einfaldlega ekki svarað í síman , og ef það er svarað og maður á að fá samband við einhvern annan í fyrirtækinu að þá gerir það ekkert annað en að hringja , þetta er alveg sú lélegasta þjónusta sem ég veit um  :evil: er einmitt búin að vera að ná í einhvern í þessu fyrirtæki sem getur veit mér upplysingar í rúmar 2 vikur á árangurs, sem er alveg fyrir neðan allt :evil:  :evil:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Motormax
« Reply #1 on: May 30, 2007, 08:20:08 »
amms. er búinn að lenda í þessu. líka hjá suzuki umboðinu. bæði í síma og á staðnum endalaus BIÐ og ekkert annað en bið á þessum tveim stöðum
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Motormax
« Reply #2 on: May 30, 2007, 20:27:11 »
Og svo þegar maður pantar varahluti í yamman þá bara koma þeir ekki. Tók meira en 3 mánuði að fá þéttihringi hjá þeim  :evil:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Motormax
« Reply #3 on: May 31, 2007, 00:28:49 »
Quote from: "Gísli Camaro"
amms. er búinn að lenda í þessu. líka hjá suzuki umboðinu. bæði í síma og á staðnum endalaus BIÐ og ekkert annað en bið á þessum tveim stöðum


Á erfitt meða ða vera sammála þér með súkku umboðið.. Hef aldrei fengið betri þjónustu hjá umboði :/

Bæði hvað varðar að fá upplýsingar, hjálp, varahluti eða hvað sem er.
Besta umboðið á landinu að mínu mati, þó lítið sé..

Mínir 10 aurar.
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Motormax
« Reply #4 on: June 02, 2007, 21:19:20 »
ekki nóg með það þá svara þeir ekki einu sinni e-maili , er alveg komin af því að keyra suður til þeirra og láta þetta skítakoppaní aðeins heyra það
 :evil:  :evil:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline halli000

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Motormax
« Reply #5 on: June 04, 2007, 18:17:16 »
MotorMax voru að fá til sín þessa fínu símadömu í vinnu og er síma málin loksins komin í lag :wink:

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Motormax
« Reply #6 on: June 04, 2007, 20:23:19 »
Quote from: "halli000"
MotorMax voru að fá til sín þessa fínu símadömu í vinnu og er síma málin loksins komin í lag :wink:


Þúsundkall á að þú vininr hjá Motormax!
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Motormax
« Reply #7 on: June 22, 2007, 08:56:20 »
Quote from: "Klaufi"
Quote from: "Gísli Camaro"
amms. er búinn að lenda í þessu. líka hjá suzuki umboðinu. bæði í síma og á staðnum endalaus BIÐ og ekkert annað en bið á þessum tveim stöðum


Á erfitt meða ða vera sammála þér með súkku umboðið.. Hef aldrei fengið betri þjónustu hjá umboði :/

Bæði hvað varðar að fá upplýsingar, hjálp, varahluti eða hvað sem er.
Besta umboðið á landinu að mínu mati, þó lítið sé..

Mínir 10 aurar.


suzuki umboðið hefur komið vel út og flest allt staðist uppá hár sem að sagt er þar og nokkuð oft sem að hlutir eru til en það hefur ekki verið algegnt hjá umboðs aðilum mótorhjóla í gegnum tíðina.

Þetta er mín reynsla..
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Afgreiðsla
« Reply #8 on: June 23, 2007, 02:43:52 »
Karl faðir minn á Yamaha hjól núna og er aukalhlutasjúkur, hann fór þarna inn og ættlaði að fara að kortleggja málin, sjá hvað væri fáanlegt en þann fékk akkúrat enga þjónustu, voru uppteknir við að gera allt annað en að vinna vinnuna sína þar til að hann náði að króa af enn larfinn og vildi svör, þetta var allt svo erfitt  og bara ekki fánalegt sem var í bæklingnum að hanns sögn svo að hann ættlar að leita annara leiða til að kaupa þessa hluti. Síðasta hjól sem hann átti var skreytt fyrir um miljón á einu ári svo að ég hélt að það mætti nú leggja smá í að þjónusta hann. Þetta var bara eins og félagsmiðstöð fyrir vini starfsmanna sem lágu bara á netinu að skoða eitthvað sem var vinnunni með öllu óviðkomandi. Af Suzuki hef ég bara gott að segja, þetta er lítið og fáliðað umboð svo að það gæti staðið illa á hjá þeim einstaka sinnum, þá er bara að renna við ef menn hafa tök á því, eitthvað sem virkaði ekki hjá Motor-Max. Það hefur lítið upp á sig að ráða símadömu til að ansa og gefa samband á starrfsmenn sem taka svo ekki símann.

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Motormax
« Reply #9 on: June 23, 2007, 11:41:38 »
Sammála fór í MótorMax tvisvar og stóð og beið í korter og þetta var eins og unglingaheimili allir á kafi í tölvunni og einn að afgreiða,á endanum gafst ég upp og fór og verslaði í Útilegumanninum fortjald á fellihýsið ofl.
Fékk mun betri þjónustu þar,og nei ég þekki engan þar og vinn ekki þar  :)
kv.Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Motormax
« Reply #10 on: June 23, 2007, 13:04:04 »
Ég er búin að heyra nokkrar sögur af MótorMax sem eru mjög líkar þeim sem hér eru sagðar.

Þetta virðist vera alveg hauslaust fyrirtæki  :?
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Motormax
« Reply #11 on: June 24, 2007, 23:03:26 »
Ég fékk ALVEG frið fyrir sölumönnum hjá þeim, hefði getað farið út á einu hjólinu án þess að þeir tækju eftir því  8)
Helgi Guðlaugsson