Ég var að spá hvort það geti verið mishitnun að kenna að
heddpakkningarnar fóru hjá mér á 2 öftustu stymplum.
Ég hannaði aukavatnsganga um árið (meðfylgjandi myndir) og var að
spá hvort þetta gæti verið að rugla eitthvað í hringrásinni.
Á þessari vél ('92 model) var í orginal milliheddinu vatnsgangur beint á milli afturportanna, á gömlu vélunum eins og þetta millihedd er hannað á
er enginn vatnsgangur að aftan.
Ef einhver sem hefur vit á þessu gæti ráðlagt mér hvort ég ætti að
hafa þetta svona áfram, breita þessu og setja bara beint á milli aftur portanna,
eða sleppa þessu alveg.