Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

gírkassi í golf '99

(1/2) > >>

killuminati:
Ég veit ég ætti ekki að vera auglýsa eftir þessu hérna. En ég og brói erum í miklum vanda. Var að fara selja VW Golfinn hans í kvöld. Og hvað haldið þið að hafi komið fyrir í dag. Jám gírkassinn gaf sig. Og kaupandinn sem ætlaði að borga fyrir bílinn í kvöld frekar fúll (eins og við)

Á einhver svona notaðann kassa?

hafið samband í síma
s. 822-2594
kv.
Róbert

-Siggi-:
Þessir kassar eru gallaðir, þeir fara allir eins.
Hnoðin sem halda kambinum við keisinguna gefa sig og fara yfirleitt á milli kambs og pinjóns.

Þetta er kostnaður uppá 150-180þ ef að húsið er heilt
og er fyrir utan vinnuna við að taka kassan úr og í.

Bílhlutir í Hf. gætu átt kassa 555-4940.

killuminati:
Já ég hef heyrt það að þessi kassar séu gallaðir. Samt viðukenndi verkstæðið hjá Heklu það ekki.

Takk kærlega!
ég bjalla í Bílhluti á morgun.

íbbiM:
þessi kassar eru alveg.. handónýtir,

ég gæti samt haft áuga á bílnum kasslausum ef þetta verðue eitthvað vandamál hjá ykkur

killuminati:
já. Held að brói hafi ekki mikið efni á að kaupa nýjann eða notaðann kassa í hann. Hann er nýbúinn að blæða í tímarreim, vatnsdælu, bremsudiska og klossa og stýrisenda. Þetta er bíll í toppformi... nema kassinn  :roll:  ekki ekinn nema 97.000km

Það hvílir á honum pínu lán. Og ég held næstum örugglega að hann mundi vera bara feginn að losna við það.

bjallaðu í mig ef þú hefur enn áhuga. s. 822-2594 Róbert

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version