Author Topic: hvar fæ ég "custom" hosu?  (Read 2208 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
hvar fæ ég "custom" hosu?
« on: June 28, 2007, 12:10:34 »
mig vantar hosu til sníða á milli throttle boddý og air flow sensors,  hún þurfti að vera 78mm í annann endan og 90 í hinn, hvar getur maður náð sér í sona til að búa til eitthvað úr
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
hvar fæ ég "custom" hosu?
« Reply #1 on: June 28, 2007, 19:33:44 »
Hefuru talað við Landvélar?
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
hvar fæ ég "custom" hosu?
« Reply #3 on: June 29, 2007, 00:19:59 »
Panntaðu hjá summitracing hosu frá turbonetics (eru svartar, mjög smekklegar) 3 í 3.5 tommu :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
hvar fæ ég "custom" hosu?
« Reply #4 on: June 29, 2007, 09:03:42 »
ég var nú að spá í hérna heima,
 þetta átti nú bara að verpa til bráðabirgðar þangað til ég fæ 90mm air flow og annað loftintak
ívar markússon
www.camaro.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
hvar fæ ég "custom" hosu?
« Reply #5 on: June 29, 2007, 09:35:54 »
Varahlutalagerinn á smiðjuvegi var að selja svona silikonhosur. Keypti eina þar fyrir 3 árum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.