Author Topic: Mercedes-Benz CLK Kompressor 1999  (Read 1519 times)

Offline Frissi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Mercedes-Benz CLK Kompressor 1999
« on: June 25, 2007, 17:57:56 »
Jæja nú er bíll minn til sölu, um er að ræða Mercedes Benz CLK 230 Kompressor árgerð 1999, ekinn 120þkm. Sjálfskiptur. Aðeins hafa verið tveir eigendur að bílnum og fylgja öll gögn frá báðum eigendum frá því hann var nýr. Lakkið, leðrið og innréttingin glansa eins og ný. Frá því að ég fekk hann í hendurnar þá hefur hann verið 100% þjónaður hjá Öskju og er ég nýbúin að fara með hann í ástandskoðun og er allt í 100% standi. Búið er að ryðverja bílinn og það er nýbúið að skipta um allar bremsur.

Bíllinn er að skila um 200 Þýskum hestöflum og er hann aðeins 1375kg. og er að virka mjög vel. Eyðslan er svona 12l á 100km miðað við venjulega keyrslu innanbæjar, en kemur honum alveg niður í 10-11l ef maður ekur eins og maður.


Bíllinn er hlaðin aukabúnaði:
*Leðri
*Designo – Decorative trim, Útlitspakki á innréttingu
*Bakk- og framskynjarar
*Loftkæling
*Innbyggðum síma, gengur fyrir alla Nokia síma
*Dökkar rúður
*17" ekta AMG felgur (djúpar að aftan)
*Xenon í framljósunum
*Hiti í sætum
*Rúðuþurrkuhitari
*Regnskynjari
*Sjálfvirkur skottopnari bæði í bíl og á lykli
*Sjálfvirk loftkæling með möguleika á að nota afgangs kælivatnshita til að halda hita í    bílnum eftir að drepið er á honum
*Algjörlega reyklaus
*5 þrepa sjálfskipting
*Cruise control
*Sjáldekkjandi baksýnisspegill
*Skriðvörn
*Spólvörn
*Rauðar bremsudælur
*Felgulásar
*Teppamottur
*100% Þjónustaður af Öskju
*Tveir eigendur
*Olíubók
*Þjónustubók, allar upplýsingar um bílinn frá því hann var nýr
*Mobile 1 olía
*Green loftsía
*Búið að samlita svuntunnar
*Ryðvarinn
*Nýjar Bremsur að framan og aftan
*Nýr rafgeymir
*Ný pústgrein
*Heilsársdekk
*Endakútur (kraftpúst) orginal kúturinn fylgir

Og öruglega eitthvað meira sem ég er að gleyma!


Erfitt er að finna eintak í samræmi við þennan.

Áset verð er 2.300Þkr.

Ekkert lán er á honum, en í okkar samfélagi er nú ekkert mál að fá lán.

Engin skipti nema kannski á ódýrari:
Benz CE eða E
BMW 540 eða 535
2 dyra amerískum

Sjón er sögu ríkari.

S:868-6813
Friðvin Ingi Berndsen

Ég tók nokkrar myndir saman:


































i