Author Topic: Kvartmílukeppni  (Read 5663 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Kvartmílukeppni
« on: July 03, 2007, 22:37:18 »
Ég vil biðja keppendur vimsamlegast að sýna smá þolinmæði í keppni. Nokkuð bar á því í síðustu keppni að 2 keppendur voru svolítið að æsa sig við starfsmenn um seinagang í keppni. Ef það er eitthvað sem pirrar ykkur endilega talið þá við keppnisstjóra á keppnisstað en ekki almenna starfsmenn. Það má líka alveg láta okkur vita hér hvernig ykkur finnst fyrirkomulagið eiga að vera.

Með fyrirfram þökk
Nonni gjaldkeri
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni
« Reply #1 on: July 03, 2007, 23:09:04 »
Og já... Viðauki..  

Mótorhjól þurfa líka viðauka...:)

Án viðauka eru menn ótryggðir í keppni ef eitthvað kemur uppá..  Gott að hafa tryggingar í lagi ef menn t.d. detta..   Annars eru menn on their own og það er ekki gott mál..  Viðauki er líka skylda á mótorhjólum, einhverjir voru að halda öðru fram á föstudaginn...
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Kvartmílukeppni
« Reply #2 on: July 06, 2007, 10:34:57 »
TM rukkar 8.ooo fyrir hverja keppni á hjól og 40.000 fyrir sumarið.
sem er þá engin afsláttur þó þú greiðir fyrir tímabilið þeas 5 keppnir.
Það er ódýrara að greiða hvert skipti þar sem 4 keppnir eru eftir!
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni
« Reply #3 on: July 06, 2007, 11:09:35 »
:shock:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Kvartmílukeppni
« Reply #4 on: July 06, 2007, 12:16:55 »
hvað þarf ég mikinn fyrirvara á að taka númerin af? Er nóg að gera það niðrí pitt? eða þarf ég að skrá hjólið ónýtt fyrst?
Ég fer bara ferðir með Geitungnum þá.
 
 Getum við ekki fengið MSÍ til að leppa hjólamíluna fyrir KK í sumar? þeir þurfa engan viðauka, ég er ansi hræddur um að þessi fáu hjól sem þó hafa mætt undanfarið fækki eitthvað, og þá sérstaklega í sandinum, vélsleði í sandi þarf þá væntanlega viðauka líka.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Kvartmílukeppni
« Reply #5 on: July 06, 2007, 12:21:06 »
Spurningin er hvernig þetta er í rauninni? þeas tengingin við MSÍ þar sem á RR æfingunni um síðustu helgi þurfti ekki viðauka!
Pæling sað athuga hvort það sé verið að mismuna KK með lagasetningu eða þá hvort RR-AÍH hafi fengið sérdíl við MSÍ.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni
« Reply #6 on: July 06, 2007, 13:39:12 »
Ef það er hægt að sleppa við þennan viðauka finnst mér nú samt rugl að gera þetta nema með einhverja tryggingu á bakvið sig sem forfallast ekki við hraðakstur á braut eins og kvartmílubrautinni..   Vont að slasa sig illa og vera on your own ef það kemur fyrir..  Hvernig er þetta, eru menn og konur hér með einhverskonar aukatryggingu?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Kvartmílukeppni
« Reply #7 on: July 06, 2007, 15:44:49 »
RR-AÍH keypti sér tryggingu á æfinguna.
Mér skilst að það sé ekki þörf á tryggingaviðauka á æfingar, aðeins á keppnir.

Þar að auki voru engir áhorfendur, það breytir talsverðu í tryggingamálum.

(Atli Már upplýsingafulltrúi RR-AÍH)
Atli Már Jóhannsson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Kvartmílukeppni
« Reply #8 on: July 06, 2007, 15:50:50 »
Quote from: "Hera"
TM rukkar 8.ooo fyrir hverja keppni á hjól og 40.000 fyrir sumarið.
sem er þá engin afsláttur þó þú greiðir fyrir tímabilið þeas 5 keppnir.
Það er ódýrara að greiða hvert skipti þar sem 4 keppnir eru eftir!


Mér skilst að Vörður / Íslandstrygging rukki ekkert fyrir viðaukann..
Atli Már Jóhannsson

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Kvartmílukeppni
« Reply #9 on: July 06, 2007, 16:05:54 »
er hægt að koma með óskráð hjól í roadrace ef það er tekið út af skoðunarstöð einsog OF tækin hjá KK?

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Kvartmílukeppni
« Reply #10 on: July 06, 2007, 16:28:28 »
nei, við höfum ekki leyfi til þess eins og kvartmíluklúbburinn..
allavega ekki ennþá því miður.
Atli Már Jóhannsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmílukeppni
« Reply #11 on: July 06, 2007, 19:07:14 »
Quote from: "ValliFudd"
Ef það er hægt að sleppa við þennan viðauka finnst mér nú samt rugl að gera þetta nema með einhverja tryggingu á bakvið sig sem forfallast ekki við hraðakstur á braut eins og kvartmílubrautinni..   Vont að slasa sig illa og vera on your own ef það kemur fyrir..  Hvernig er þetta, eru menn og konur hér með einhverskonar aukatryggingu?


ég hef slysatryggingu sem gildir fyrir mig 24 tíma dags og skiptir engu máli hver á sök , ég fæ það samt bætt.. hef samt ekki notast við þetta þó ég er alltaf að slasa mig :D

ég get verið á 300 km hraða með engar númeraplötur og farið útaf og stórslasa mig og ég fæ það samt bætt samkvæmt þeim.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Kvartmílukeppni
« Reply #12 on: July 06, 2007, 19:21:56 »
ég held að þú drepir þig á 300km hraða og þú ferð útaf
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Kvartmílukeppni
« Reply #13 on: July 06, 2007, 19:23:01 »
þú ættir nú að skoða samt skilmála slysatryggingar þinnar.
Ég er búinn að skoða öll tryggingafélögin og þetta er í skilmálum þeirra allra vegna slysatrygginga:  (með örlítið breyttu orðalagi milli félaga)

Vátryggingin nær til slysa er verða við almennar íþróttaiðkanir. Undanskilin eru þó slys sem verða í keppni eða við
æfingar til undirbúnings fyrir keppni í hvers konar íþróttum. Einnig eru undanskilin slys, er verða í hnefaleikum, hvers
konar glímu, akstursíþróttum, drekaflugi, svifflugi og fallhlífarstökki.
Atli Már Jóhannsson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Kvartmílukeppni
« Reply #14 on: July 06, 2007, 19:29:55 »
drekaflug?  ætli það sé oft krafist bóta vegna drekaflugs hér á landi?

Atli Már Jóhannsson

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Kvartmílukeppni
« Reply #15 on: July 06, 2007, 19:36:17 »
Drekaflug strýðir gegn dýraverndunarlögum og eru því bönnuð með öllu...


   Davíð; ef þú dettur á 300 hvar sem er á Íslandi þá deyrðu, svo einfalt er nú það

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmílukeppni
« Reply #16 on: July 08, 2007, 19:08:33 »
Quote from: "maggifinn"
Davíð; ef þú dettur á 300 hvar sem er á Íslandi þá deyrðu, svo einfalt er nú það


hehe ég setti þetta bæði fram á mótorhjóli og á bíl , það stendur í skilmálum hjá mér: "Trygging nær yfir Kvartmílukeppnir sem og æfingar og alla almenna umferð" þó ekki alveg svona að ég héld en nokkurnveginn.. nenni ekki að standa upp og ná í blaðið.

hehe jájá fínt að maður deyr.. slysatrygging borgar út 1.440.000 til aðstandenda ef ég læt lífið í slysi :D , vísu tryggir vinnan mín mig uppað 1.2 millu þó trúlega þarf ég að vera að vinna þá þegar ég dey :D.

vísu treysti ég ekki þessum íslensku tryggingafélögum heldur er ég hjá Allianz með tryggingu.. trúlega ríða þjóðverjar mér í rass á endanum en hvað með það.. þetta mat þeirra á örorku var betra en þeir íslensku höfðu.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857