Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Einar Birgisson á Camaro

(1/2) > >>

69Camaro:
Til hamingju með árangurinn um helgina, góð syrpa sem þú náðir, 8.3x og 16x mph, N/A ?  , trekk í trekk. Greinilegt að við fáum að sjá 7 sek. fljótlega.  

Fannst þetta helst stand upp úr um helgina, fyrir utan afspyrnu slæm skilyrði vegna hávaða roks.


Kv.

Ari

Einar Birgisson:
Takk fyrir það, jú 8.30 á 169+mph NA er fínnt svona í fyrstu keppni með þetta combo, nú vantar bara hærra drif og nýan Glide, þá ætti að vera hægt að nota smá NOS og kíkka í 7sec.

Bc3:
ég er alltaf að reyna fá gunna ásgeirs til að henda sinni i dragster og koma uppá braut svo þú fáir keppinaut en hann er bara orðinn svo helvíti gamall kallin  :cry:

íbbiM:
þetta var í fyrsta og eina skiptið sem ég fylgdist áhugasamur með of, enda líka camaroa-r 8)

Einar Birgisson:
8.30

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version