Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > BÍLAR til sölu.

chevrolet s-10 x-treme 2002, 100% LÁN EF HANN FER STRAX

(1/1)

ingþór:
Tilsölu Chevy S-10 (Extreme look) 2002

Vél : 4,3L V6 Vortec 262cc (ca 220hö)
Skipting : Beinskiptur 5gíra
Drif : Afturhjóladrif
Bílinn er keyrður um 89 þús mílur, var notaður í langkeyrslur úti, fluttur inn af Mótorstillingu 2006, hef sjálfur átt hann í rúmt ár, vél er í toppstandi, hann er á góðum dekkjum,ný smurður,Ótrúlega skemmtilegur bíll.
Nýkominn frá mótorstillingu ný kerti, kveikjulok og þræðir.

Aukabúnaður : Litað gler, topplúga, crúús ctrl, AC miðstöð, Opið púst, K&N, Slam Lækkunarkit, Sílsa vindskeiðar, Lok á palli, Performance Fuel Pump, Rafm í rúðum, Rafm í speglum,xenon Kastarar,Líknabelgir,armpúði.


Afborgun á núverandi láni er 19,000 á mán (áhvílandi 1,000,000) ,












VERÐ 1.350
ÁHVILANDI 1,000
AFB 19Þ

TILBOÐ FÆST Á YFIRTÖKU EF ÞAÐ ER EKKERT I SKIPTUM OG EG LOSNA VIÐ HANN STRAX[/size]

það er dæld a afturbretti, ekkert skelfilegt og fylgir hun okeypis með

INGÞÓR 694-9117 EÐA PM

Navigation

[0] Message Index

Go to full version