Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Hvernig vél í Bronco '73?
sverrir_d:
Já, mér líst vel á þetta, en ég verð að taka því rólega í vetur, ég er að fara í skóla þannig að ég þarf að spara, ég ætla að vera með Broncoinn í bílageymslu (hreyfa hann reglulega). Aftur á móti ætla ég að reyna að taka 302 vélina í gegn í vetur, mig langar kaupa innspýtingarkitt á hana og kannski stroker kitt líka. Mig langar að sprauta blokkina o.s.frv.
Bætt við:
Bodýið á bílnum er reyndar mjög heillegt, það er smá ryð í kvalbaknum og á þessum stöðum sem bronco er vanur að ryðga á en það er ekki mikið. Þegar ég fer að læra suðu og fleira í skólanum, þá fara sko hlutir að gerast, ég ætla að reyna að kippa bodýinu af grindinni og taka þetta allt saman í gegn! Takmarkið er að vera með flottasta eintakið á landinu!
JHP:
Blessaður seldu Tona hann og fáðu þér Gm...Þá ertu fyrst góður 8)
TONI:
Nei minn kæri Jón, Bronco dellan er farin, helv...... jeep dellann (willis) virðist aldrei hverfa. Skrítið, eins og þessir bílar hafa upp á svipað að bjóða, s.s ekkert :?
íbbiM:
´´eg trúi ekki að e´g sé að segja þetta, en í sona bíl fáðu þér bara blöndungsmótor
KiddiJeep:
--- Quote from: "TONI" ---Nei minn kæri Jón, Bronco dellan er farin, helv...... jeep dellann (willis) virðist aldrei hverfa. Skrítið, eins og þessir bílar hafa upp á svipað að bjóða, s.s ekkert :?
--- End quote ---
:lol: ert þú eitthvað farinn að grillast í hausnum eða??? eða kannski bara búinn að gleyma því að willys bíður upp á eeeintóma hamingju en ford er náttúrlega bara ford... allt annar handleggur (btw mig langar ennþá í þennan jeep hlera sem við töluðum um :wink: )
og ívar ég gæti ekki verið meira ósammála, blöndungur í jeppa er viðbjóður sem á ekki að sjást :mrgreen: nema það sé einhver hommapjattrófumelludrusla sem fer aldrei út fyrir malbikið þá gæti það nú svosum alveg gengið...en ef það á að nota draslið eitthvað... :smt078
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version