Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!

<< < (11/14) > >>

Kristján Skjóldal:
ég vil bara þakka fyrir mig það var mjög gaman að fá loksins að prufa bilinn :wink:  þó að maður hafi ekki verið sáttur með tíman 9,09 - 153 :(  en það voru svona smá vandamál sem að við verðum bara að laga og reina svo bara aftur :wink:

Einar Birgisson:
Jamms takk fyrir mig, fínn dagur veðrið og alles.

Dodge:
Takk fyrir mig.
Flott að hafa svona pittprentara t.d. þó mér sýnist hann þarfnast smá lagfæringa :)

Jón Þór Bjarnason:
Hvernig fannst keppendum trackið á brautinni.
Við erum að læra að setja trackbite almennilega á brautina og væri gaman að heyra hvað mönnum fannst.

Einar Birgisson:
Þetta var allt mjög fínt miðað við hvað mér fannst þið vera fáliðuð, mjög sáttur með trackið.....

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version