Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
baldur:
bremsuprófun á skoðunarstöð snýst nú aðallega um ójafna bremsukrafta, sem getur ekki mögulega gerst á bíl með spool.
Kristján Skjóldal:
við vissum það :roll: þessvegna er þessi skoðun ekki framhvænd hér :? og enda sé ég ekki til hvers þegar KK er með skoðunar menn sem eiga að sjá um þetta :wink:
Valli Djöfull:
Svæðið opnar kl. 9:00
Mæting í síðasta lagi kl. 10:30
Skoðun hefst kl. 10:00 og er lokið kl. 11:00
Æfingaferðir hefjast kl. 11:00
Tímatökur hefjast kl. 11:30
Uppröðun kl. 12:30
Keppni hefst kl. 13:00
Verðlaunaafhending að keppni lokinni. (16-17)
Valli Djöfull:
Skráðir núna, fimmtudag kl. 11:25 eru:
13,90 x 1
14,90 x 1
GT x 3
hjól x 4
OF x 6
SE x 1
Hjólin sem skráð eru, eru:
600 x 1
1000 x 3
Jón Þór Bjarnason:
Rosalega eru menn slappir í að skrá sig í keppni.
Það er augljóst að það er miklu betra að hafa bara æfingar. :D
Koma svo strákar og stelpur. :spol:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version