Author Topic: Impala 68 Nr DG-823  (Read 5010 times)

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Impala 68 Nr DG-823
« on: June 12, 2007, 13:33:59 »
góðan daginn..
ég var að spá hvort það ætti ekki einhver myndir af þessum bíl hérna á spjallinu.
Þetta er sá sem stóð út á túni í Grindavík..
Ég er nefnilega að fá þennan kagga og hann er ekki beint fallegur að innan eftir að hann var skilinn svona opinn.
en það væri gaman að sjá myndir af honum að innan sem utan þegar hann leit sem best út :wink:
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Impala 68 Nr DG-823
« Reply #1 on: June 12, 2007, 13:34:26 »
fann eina af honum hérna
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Impala 68 Nr DG-823
« Reply #2 on: June 12, 2007, 22:29:09 »
eina sem eg man að hann var svart leðraður með bekk frammí og mjög smekklegur að innan.

en varst þú að kaupa hann og hvernig er ástandið á honum nuna?

og afhverju stóð hann opinn útá túni hjá grindavík?
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Impala 68 Nr DG-823
« Reply #3 on: June 12, 2007, 23:08:45 »
Hann er hrikalegur að innan...
erum ekki alveg búnir að ganga frá málunum en hann er allavega farinn frá Grindavík. meira segja keyrðum við honum frá Grindavík hehe..
En ef einhverjir luma á  myndum endilea ekki vera feimnir við að sýna hérna :D
Svo fer ég að taka myndir af honum og sýni ykkur ástandið á honum..
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Impala 68 Nr DG-823
« Reply #4 on: June 12, 2007, 23:15:46 »
já endilega.......
á nokkrar góðar minningar úr þessum bíl, mikið búinn að rúnta í honum.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Impala 68 Nr DG-823
« Reply #5 on: June 14, 2007, 00:11:56 »









Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Impala 68 Nr DG-823
« Reply #6 on: June 14, 2007, 00:47:15 »
flottur efniviður þessi
ívar markússon
www.camaro.is

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Impala 68 Nr DG-823
« Reply #7 on: June 14, 2007, 12:59:50 »
Þakka fyrir myndirnar Siggik
hann er þokkalegur að utan en hrikalegur að innan. :?
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Impala 68 Nr DG-823
« Reply #9 on: June 14, 2007, 13:35:01 »
Nice þakka fyrir þessar síður...
væri hrikalega flott að versla allt leður hvít hehe
Svo er spurning hvort maður ætti ekki að sleppa að setja vínil og hreinlega spruta topinn í sama lit og body
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Impala 68 Nr DG-823
« Reply #10 on: June 14, 2007, 23:09:10 »
NEI ekki gera það, hafa víniltoppinn það er miklu flottara.
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Impala 68 Nr DG-823
« Reply #11 on: June 14, 2007, 23:15:19 »
Hvað kom fyrir þennan bíl?Afhverju er hann fokheldur að innan?Synd því þetta er glæsilegur bíll
Kv.Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Impala 68 Nr DG-823
« Reply #12 on: June 19, 2007, 03:23:23 »
mér var sagt af íbúa í húsinu þarna þegar þessar myndir voru teknar, sirka 2002-2003 að hann hafi allavega verið sprautaður 2x en alltaf látið sitja úti svo hann drabbaðist niður