Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Leyfið og tímaskiltin

(1/1)

Einar K. Möller:
Hvað er að frétta af þessum tvem atriðum..... afhverju eru skiltin ekki komin upp ?

Hvernig standa leyfismálin ?

EKM

Jón Þór Bjarnason:
Skiltin eru að mér best vitandi komin til landsins og komu þau nú um mánaðarmótin. Vonandi verða skiltin sett upp á næstu dögum. Varðandi leyfismálin þá veit ég ekki hvernig þau standa en við erum allavega komnir með umsögn frá LÍA og var hún mjög góð og jákvæð í alla staði. Leyfið stendur á aðstoðarlögreglustjóra sem fer með öll leyfismál. Það er alltaf verið að byðja okkur um sömuhlutina aftur og aftur einnig einhver viðbótargögn. Ef að þið eruð orðnir þreyttir á þessu hvernig haldiði þá að við í stjórn séum orðnir.  :smt078

Navigation

[0] Message Index

Go to full version