Author Topic: verð á bíl  (Read 5733 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
verð á bíl
« on: June 16, 2007, 01:25:32 »
hvað er sirka verðið á svona bíl sem er ekki alveg í toppstandi?

Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
verð á bíl
« Reply #1 on: June 16, 2007, 02:11:44 »
Þessir fást t.d. í tómstundahúsinu og er verðið frá ca. kr 3000 og upp. Ég veit ekkert hvað verðið er á notuðum svona.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
verð á bíl
« Reply #2 on: June 16, 2007, 11:12:14 »
:smt043
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
verð á bíl
« Reply #3 on: June 16, 2007, 11:18:14 »
Ég fékk svona bíl í Amaro í gamala daga og hann er til sölu  :lol:
Snorri V Kristinsson.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
verð á bíl
« Reply #4 on: June 16, 2007, 12:19:49 »
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
verð á bíl
« Reply #5 on: June 16, 2007, 13:53:07 »
þú sérð það þarna til dæmis myndi ég halda... 23þús $ örugglega hægt að fá þá dýrari
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
..
« Reply #6 on: June 17, 2007, 18:49:35 »
í kringum 3 :) og þessi blái væri dýrari ef hann væri með rétt límmiðakit. edsel þú kaupir bara minn :)
Magnús Sigurðsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
verð á bíl
« Reply #7 on: June 18, 2007, 03:09:26 »
þegar ég átti minn 2nd gen bíl þá voru þessir bílar að seljast frá sona 450-mill eftir ástandi, en að sama skapi þá voru 3rd gen bílarnir að seljast frá 200-500 eftir ástandi á þeim tíma, núna sýnist mér að til að eignast 2nd gen þurfiru að reiða út allavega milljón til að fá bíl sem keyrandi, og mun meira fyrir stráheilan,

sem er slæmt því ég hef lengi ætlað mér að eignast aftur sona bíl
ívar markússon
www.camaro.is

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
..
« Reply #8 on: June 18, 2007, 17:38:17 »
þetta er fín þróun með verðin á þessum bílum. Þeir eru að rjúka upp í verði í usa eftir að þeir urðu nýjasta tískubilgjan þarna úti enda hefur ekki hver sem er lengur efni á cudum og öðrum vinsælum bílum þarna úti og transinn virðist vera að fara sömu leið en held þó að þeir verði ekki alveg eins dýrir fyrir utan þá kannski 1969-72 og SD 1973-74 árgerðirnar og þá fara menn ekki að skella 500 þús króna verðmiða á þá hérna heima+getur skoðað bílana hér heima sjálfur og prófað :) . Og ef menn kaupa þessa bíla á hærra verði þá verður það kannski til þess að menn fari aðeins betur með þessa bíla :)
Magnús Sigurðsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
verð á bíl
« Reply #9 on: June 18, 2007, 19:31:18 »
TRANS AM 78, áttu myndir?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
..
« Reply #10 on: June 18, 2007, 22:20:51 »
er með myndir á Bílarnir og Græjurnar undir 78 trans am aka black bjútí. ætla að bóna hann og skella myndum þegar ég hef tíma :)
Magnús Sigurðsson