Author Topic: Takiði krumlurnar af........  (Read 3877 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Takiði krumlurnar af........
« on: July 04, 2007, 11:28:24 »
Jæja tryllitækjaeigendur!

Ég skora á ykkur að mæta á næstu kvartmílukeppni.  Takið nú grómteknar krumlurnar af bóndósinni, konunni, fjarstýringunni og fjölskyldudjásnunum og slettið tíkalli í tækið uppi á braut.

Og ef þið verðið ekki eins og nýhreinsaðir hundar á eftir nokkrar bunur þá skal undirritaður greiða fyrir ykkur keppnisgjaldið.

Miðað við þátttökuna í MC síðast þá eru verulegar líkur á að allir keppendurnir í þessum flokki nái verðlaunasæti :)

Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Takiði krumlurnar af........
« Reply #1 on: July 04, 2007, 18:23:15 »
NÁKVÆMLEGA

skrá sig !!!!
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Takiði krumlurnar af........
« Reply #2 on: July 04, 2007, 21:30:02 »
Já koma svo..en vonandi verður ekki rigning :?
Gísli Sigurðsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Takiði krumlurnar af........
« Reply #3 on: July 05, 2007, 00:28:01 »
Áskorun á MC menn!!!!!



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Takiði krumlurnar af........
« Reply #4 on: July 05, 2007, 10:01:14 »
Er einhvað til sem heitir braket flokkur sem hægt er að skrá sig í.
Sýnist að það væri eina keppnisformið sem myndi henta mér og mínum líkum. Það er að segja tilturlega venjulegur eða óvenjulegur bíll (t.d mikið smíðaður 4cyl múmers laus). Enn fittar ekki inní núverandi flokka þar sem að hann er með of mikklum búnaði  eða of litlum til að passa í þetta flokka kerfi ykkar.