Jæja tryllitækjaeigendur!
Ég skora á ykkur að mæta á næstu kvartmílukeppni. Takið nú grómteknar krumlurnar af bóndósinni, konunni, fjarstýringunni og fjölskyldudjásnunum og slettið tíkalli í tækið uppi á braut.
Og ef þið verðið ekki eins og nýhreinsaðir hundar á eftir nokkrar bunur þá skal undirritaður greiða fyrir ykkur keppnisgjaldið.
Miðað við þátttökuna í MC síðast þá eru verulegar líkur á að allir keppendurnir í þessum flokki nái verðlaunasæti

Ragnar