Author Topic: Dagskrá Krúser 17. Júní  (Read 3494 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Dagskrá Krúser 17. Júní
« on: June 15, 2007, 14:42:16 »
Mæting er í Sætún við Heimilistæki kl. 11:00 og í ALLRA SÍÐASTA LAGI 11:30.

Ekið verður í Lögreglufylgd niður Sæbraut og upp Snorrabraut og niður Laugaveg, þaðan inn á Lækjargötu til vinstri, og inn á Skothúsveg þar sem bílarnir verða til sýnis við Tjarnarbrúnna fram eftir degi. Viðvera þar er til 17:00.

Vonumst til að sjá sem flesta! 8)

kveðja Krúser.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Dagskrá Krúser 17. Júní
« Reply #1 on: June 15, 2007, 14:52:04 »
reyni að mæta í leiðinni á fornbílaklúbbssýninguna  8)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.