Þetta er nú bara "partur af prógraminu" við það að læra á þessa bíla sína, ekkert að því að naga svolítið í staura, skilti og gangstéttakanta þ.e.a.s ef menn koma heilir frá því. Ekkert annað að gera en að laga kvikindið og reyna svo aftur, held að flestir sem taka vel á því þekki það að þetta er algengur fórnarkostnaður. Gangi þér bara vel næst og passaðu þig á staurunum, þeir eiga það til að hlaupa í veg fyrir bíla.