Kvartmílan > Mótorhjól

Mig langar í gamla Hondu SS 50 í toppstandi

<< < (2/3) > >>

bandit79:

--- Quote from: "KRISSI" ---og mig langar í gamla hondu SS eða CD grind ..... það þarf ekki að vera eitt einasta stykki á henni (vantar bara grindina)
--- End quote ---


Ekkert mál að redda CD grind frá DK .. hef átt 3 stykki  :D

En aðalmálið er að það er ekki hægt að götuskrá það því það er ekki skráningarskylt í DK  :evil:

bandit79:
Stigurh og Krissi ..

kaupa 3 hjól af þessum ? .. gera hóp-pöntun ?

http://www.vintagecollectibles.co.uk/hon-bikes.htm

var að spá í að kaupa 1 hjól til uppgerðar .. væri flott ef fleiri væru til í slaginn. Get nefnilega reddað ÖLLUM varahlutum og 50-140ccm vélum frá DK

Chevy_Rat:
sælir :D eg hef átt allmargar svona Hondur SS 50cc sjálfur þegar eg var gutti og einn frændi minn safnaði svona hjolum a tímabili og hreinlega dýrkaði þaug en það var nú samt allt selt fyrir rest,mér fannst það nú það skemtilegsta við þessi hjól hvað girkassinn í þeim var mikið drasl :D og því var maður alltaf að rífa mótorinn i sundur og redda sér girum i þaug a einn eða annann hátt og skrúfa saman aftur,ja svo bræddu þaug lika reglulega úr sér líka,en þetta gekk bara i svona hringi semsagt rifa i sundur og setja saman enda hafði maður bara gaman og gott af þvi að dunda ser i þessum hjólum,ég fór á stúfana að leita fyrir 3-árum síðan og fann eitt stykki '72 model sem alls ekki var fallt fyrir nokkurn pening,set inn eina mynd fyrir ykkur að gamni af sígildri Hondu SS 50cc.kv-TRW

bandit79:

--- Quote from: "TRW" ---sælir :D eg hef átt allmargar svona Hondur SS 50cc sjálfur þegar eg var gutti og einn frændi minn safnaði svona hjolum a tímabili og hreinlega dýrkaði þaug en það var nú samt allt selt fyrir rest,mér fannst það nú það skemtilegsta við þessi hjól hvað girkassinn í þeim var mikið drasl :D og því var maður alltaf að rífa mótorinn i sundur og redda sér girum i þaug a einn eða annann hátt og skrúfa saman aftur,ja svo bræddu þaug lika reglulega úr sér líka,en þetta gekk bara i svona hringi semsagt rifa i sundur og setja saman enda hafði maður bara gaman og gott af þvi að dunda ser i þessum hjólum,ég fór á stúfana að leita fyrir 3-árum síðan og fann eitt stykki '72 model sem alls ekki var fallt fyrir nokkurn pening,set inn eina mynd fyrir ykkur að gamni af sígildri Hondu SS 50cc.kv-TRW
--- End quote ---


Hmm hef átt 2 CD50 og lenti aldrei í veseni með gírkassann eða brætt úr þeim  :?  En þetta eru breyttir tímar og vélarnar eru orðnar betri :) Kemur heldur ekkert annað til greina nema 125ccm  8)

bandit79:
Hér er mynd af einni þeirra ... útlitið var ekkert til að hrópa húrra fyrir ... en djöfull var þetta skemmtilegt tæki ! líka með 125ccm.. og allt virkaði 100%

Þetta er CD50 .. hefur sömu grind og SS50

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version