Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

index

(1/3) > >>

Krissi Haflida:
Jæja ég viktaði bílinn og útkoman var 3006lbs með mér um borð, og samkvæmt reiknivélinni hérna á vefnum þá verður indexið 9,10 hjá mér, hvað er indexið hjá ykkur sem ætlið að keppa í OF í sumar vitiði það??

1965 Chevy II:
Ég talaði við Grétar Franksson um helgina og það er komið nýtt index,ég veit ekki hvort það sé þetta sem er hér á netinu,spurning hvort Valli sé kominn með þetta index.

Óli Ingi:
veit ekki hvað það verður hjá mér, en mig grunar að þú verðir kominn niðrí pitt aftur og búinn að drepa á þegar ég má fara af stað hehe

Einar K. Möller:
Ég reiknaði út 7.80 miðað við 496cid og 2710lbs minnir mig sem fer á mig, en ég á eftir að vigta bílinn með mér, fullum tank af bensíni og nítróflöskunum í svo að það er svo sem ekkert að marka þetta  8)

Valli Djöfull:
OF línurit í Excel formi
OF línurit í PDF formi

Afsakið drengir, hef ekki komist mikið í tölvu í dag...  Og var upptekinn í gær einnig.. en þetta er það sem á að vera virkt núna..  Vantar að uppfæra "reiknivélina" okkar :)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version