Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Impala 68 Nr DG-823

(1/3) > >>

jón ásgeir:
góðan daginn..
ég var að spá hvort það ætti ekki einhver myndir af þessum bíl hérna á spjallinu.
Þetta er sá sem stóð út á túni í Grindavík..
Ég er nefnilega að fá þennan kagga og hann er ekki beint fallegur að innan eftir að hann var skilinn svona opinn.
en það væri gaman að sjá myndir af honum að innan sem utan þegar hann leit sem best út :wink:

jón ásgeir:
fann eina af honum hérna

Viddi G:
eina sem eg man að hann var svart leðraður með bekk frammí og mjög smekklegur að innan.

en varst þú að kaupa hann og hvernig er ástandið á honum nuna?

og afhverju stóð hann opinn útá túni hjá grindavík?

jón ásgeir:
Hann er hrikalegur að innan...
erum ekki alveg búnir að ganga frá málunum en hann er allavega farinn frá Grindavík. meira segja keyrðum við honum frá Grindavík hehe..
En ef einhverjir luma á  myndum endilea ekki vera feimnir við að sýna hérna :D
Svo fer ég að taka myndir af honum og sýni ykkur ástandið á honum..

Viddi G:
já endilega.......
á nokkrar góðar minningar úr þessum bíl, mikið búinn að rúnta í honum.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version